Ský - 01.01.2006, Qupperneq 35

Ský - 01.01.2006, Qupperneq 35
 sk‡ 35 Stutt og laggott ÓLAFUR STEFÁNSSON: (f. 3. júlí,1973) Hóf ferilinn hjá Sindra Ólafur er í dag einn albesti handknattleiks- maður heims, var m.a. valinn í Evrópuúr- valið eftir síðustu Evrópukeppni í Sviss og einn af sjö bestu handknattleiksmönnum heims árið 2004. En hann hóf sinn „bolta- feril“á Hornafirði í knattspyrnunni. Ellefu ára gamall hóf hann síðan að æfa handbolta með Val og þá varð ekki aftur snúið. Móðir Ólafs, Helga Lilja Björnsdóttir, var á Horna- firði til að opna verslunina Blómaland. Þau mæðgin dvöldu á Hornafirði eitt sumar og var Ólafur í fótbolta með félögunum alla daga. Það var stoltur piltur sem fékk fyrsta Sindrabúninginn sinn. Ólafur leikur um þessar mundir með Ciudad Real á Spáni. Ólafur varð Íslandsmeistari með Val í handbolta en það voru ekki alltaf auðveldir sigrar, en þekktir eru úrslitaleikir Vals og KA sem voru ein mesta handboltaskemmtun þeirra ára. Ólafur gerðist atvinnumaður í íþrótt sinni árið 1996 er hann fór til Wuppertal í Þýskalandi. Þaðan lá leiðin til Magdeburg undir stjórn Alfreðs Gíslasonar og síðan til Ciudad Real á Spáni þar sem hann leikur í dag og hefur tvisvar fagnað deildarbikartitli með félaginu. Ólafur varð Evrópumeistari með Magdeburg árið 2002 og EHF-meist- ari 2001 og 2003 og valinn besti leikmaður þýsku Bundesligunnar árin 2001 og 2002 af leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. Ólafur var valinn handboltamaður ársins hér heima fyrir árin 2002, 2003 og 2004 og íþróttamaður ársins 2002 og aftur árið 2003. En þetta hefur ekki alltaf verið dans á rósum og eftir tap gegn Rússum á Olymp- íuleikunum í Aþenu sagðist Ólafur vera að hugsa um að taka sér frí frá því að leika með landsliðinu og eiga einu sinni rólegan janúarmánuð. Það væri orðið alltof mikið af stórmótum, HM og EM á tveggja ára fresti og svo bættust Ólympíuleikarnir við. Ólafur var í kjöri sem handknattleiks- maður ársins 2003 hjá Alþjóða handknatt- leikssambandinu og var einn af tíu leik- Hin fjögur fræknu íþróttasyskini, Jón Arnór, Stefanía, Eggert og Ólafur Stefánsbörn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.