Ský - 01.01.2006, Page 48

Ský - 01.01.2006, Page 48
 48 sk‡ Stutt og laggott Hvernig verður Ísland árið 2030? Hvað með tæknina, auðinn, útrásina, veðurfarið, auðlindirnar og umhverfið? Verðum við áfram í hópi hamingjusömustu og ríkustu þjóða heims? Texti: Jóhanna Harðardóttir Myndir: Geir Ólafsson ÍSLAND ÁRIÐ 2030 V ið erum í hópi hamingjusömustu og rík- ustu þjóða heims. En hvað ber framtíðin í skauti sér? Við fáum skoðanir Tryggva Felix- sonar, framkvæmdastjóra Landverndar, Gylfa Magnússonar, hagfræðings og prófessors við Háskóla Íslands, Sigríðar Völu Halldórsdóttur, verkfræðinema og formanns Félags véla- og iðn- aðarverkfræðinema, og Andra Snæs Magnasonar rithöfundar á þessu skemmtilega máli.

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.