Ský - 01.01.2006, Side 54

Ský - 01.01.2006, Side 54
Marokko 54 sk‡ hjákonum. Leiðsögumaðurinn sagði að hann hefði fengið frí tvo daga í mánuði. En bæði ráðherrann og konurnar eru löngu farin úr hús- inu, kannski öll dáin. Hér eru konur í búrkum. Sumar sýna andlitið en ekkert hár. Aðrar bara augun og enn aðrar eru alveg huldar blæjum. Líklega eru blæjur fyrir augum þunnar því að þær gátu gengið án erfiðleika. En flestar eru í venjulegum fötum og ekki með neinar blæjur. Tunglið liggur flatt og á veitingahúsinu er opinn eldur í arninum. Við gengum upp á þakið og maður þurfti ekki að hafa fengið sér mikið rauðvín til þess að sjá grilla í mann fljúgandi á teppi út við sjónarrönd. sky,

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.