Ský - 01.01.2006, Page 74

Ský - 01.01.2006, Page 74
 74 sk‡ setti hann hana á kné sér og mælti af munni fram ljóð til henn ar. Rík arð ur var bú inn að heyra marg ar perl ur af munni skálds ins á heim leið inni og var því fljót ur að ná í blað og blý ant og skrifa nið ur ljóð ið um leið og Dav íð kvað. Í ljóða bók inni sem Dav íð sendi frá sér einu ári eft ir ferða lag ið birti hann þetta kvæði, Kat ar ína, sem þriðja og síð asta hluta kvæð is ins um Capri og lítt breytt frá því sem var þeg ar hann mælti það af munni fram á eynni. Við kvæð ið um Kat ar ínu gerði Jón frá Hvanná seinna lag og það hef ur mik ið ver ið sung ið síð an. Og eft ir að það var gef ið út á hljóm plötu í flutn ingi Hauks Morthens hef ur þessi perla hljó m að á öld um ljós vakans. Kvæð ið var prent að þannig árið 1922: Kom ið, all ir Capri svein ar. Kom ið. Slá ið um mig hring, með an ég mitt kveðju kvæði um Kat ar ínu litlu syng. Lát ið hlæja og gráta af gleði gít ara og mand ólín. Kat ar ína, Kat ar ína, Kat ar ína er stúlk an mín. Í fiski kofa á kletta eynni Kat ar ína litla býr. Síren ur á sundi bláu syngja um okk ar æv in týr. Á vígða skál í skugg um trjánna skenkti hún mér sitt Capri vín. Kat ar ína, Kat ar ína Kat ar ína stúlk an mín. Með kór ónu úr Capri blóm um krýndi hún mig hinn fyrsta dag. Af hæsta tindi ham ingj unn ar horfð um við um sól ar lag. Þar döns uð um við tar an tella Og teyg uð um lífs ins guða vín. Kat ar ína, Kat ar ína Kat ar ína stúlk an mín. En nú verð ég að kveðja Capri og Kat ar ínu litlu í dag. Horfa mun ég út til eyj ar einn um næsta sól ar lag. Grát ið með mér, gullnu streng ir, gít ar ar og mand ólín. Ó, Kat ar ína, Kat ar ína, Kat ar ína, stúlk an mín. Eft ir að hafa gist tvær næt ur á Capri sigld um við hjón in til Sor rento. Mik ill hæð- ar mun ur er á höfn inni og borg inni sjálfri og því er varla um ann að að ræða fyr ir ferða- menn með tösk ur en að taka leigu bíl eða strætó upp gil ið sem ligg ur að að al torg inu, Pi azza de Tasso. Rétt við torg ið er Res idence Tasso en þar var í búð in sem við tók um á leigu og frá henni er allt í seil ing ar fjar lægð, göngu göt ur með versl un um og veit inga- hús um, fal leg ar kirkj ur og leik hús. Við vor um eina viku í Sor rento og not- uð um þann tíma bæði til að skoða borg ina og ferð ast til ná lægra bæja. Við ferð uð umst jöfn um hönd um með rút um, járn braut ar- lest og ferj um. Eft ir á að hyggja reynd ust ferj urn ar bæði skemmti leg ur og auð veld ur ferða máti. Einn dag inn hugð umst við kom- ast til Posita no og Amalfi á suð ur strönd Sor rentoskag ans. Leið in lá um snar bratt ar hlíð ar þar sem þurfti að flauta fyr ir horn. Rút an fór ekki lengra en til Posita no þar sem Hall dór Lax ness dvald ist um tíma árið 1934 og skrif aði seinni hluta Sjálf stæðs fólks, „mið alda-sjó ræn ingja bæli, sem hang ir hér utan í snar brattri fjalls hlíð“, eins og hann lýs ir bæn um í bréfi. Þar stopp aði rút an vegna vega við gerða. Okk ur var sagt að við þyrft um að ganga nið ur í bæ inn, nokk ur hund ruð tröpp ur, og upp hin um meg in og taka þar aðra rútu. Hvar sú stoppi stöð var lá ekki í aug um uppi og lík lega komst eng inn lengra þann dag inn því við sáum flesta sam- ferða menn ina á bör um eða veit inga hús um í Posita no síð ar um dag inn. Dag inn eft ir tók um við hrað ferju til Amalfi. Þang að var gam an að koma og skemmti legt að sigla með fram há lendri strönd inni og skoða þetta fal lega land af sjó. Í Sor rento var mik ill fjöldi ferða manna, kom okk ur reynd ar á ó vart mið að við árs- tíma. Greini legt er að byggð irn ar á Sor r - entoskag an um eru mjög vin sæl ar. Gula Limoncell oið var víða til sölu í sér versl un um þar sem fram leiðsl an var í full um gangi bak við gler og menn í gríð og erg að skræla sítrón ur. Síð asta kvöld ið okk ar stakk kon an upp á því að við fær um í bæj ar leik hús ið, Teatro Tasso. Þar söng fríð ur flokk ur Ítala öll fræg ustu lög þessa land svæð is, O Sole mio, Santa Lucia, Torna a Surri ento o.fl., dans- aði þjóð dansa og lék á gít ara og mand ólín. Við feng um enda sæti, næst gang in um upp á svið ið. Þeg ar sýn ing in stóð sem hæst kom hluti flytj enda fram í sal inn og áður Á strönd inni fyr ir neð an Posita no. Hall dóri Lax ness fannst bær inn hanga utan í fjalls hlíð inni. Ferðasga

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.