Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2012, Síða 87

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2012, Síða 87
children. Í Joanna Soefer Derevenski (ritstj.), Children and material culture, bls 17-26. London: Routhledge. Loftur Guttormsson (2000). Frá siðaskiptum til upplýsingaaldar. Kristni á Íslandi III. Reykjavík: Alþingi. Lucy, S. (2005). The archaeology of age. Í Margarita Dìaz-Andreu et al (ritstj.), The Archaeology of Identity: Approaches to gender, age, status, ethnicity and religion, bls. 43-66. London og New York: Routledge. Macnicol, J. (2006). Age Discrimination: An Historical and Contemporary Analysis. Cambridge: Cambridge University press. Mjöll Snæsdóttir (1988). Kirkjugarður að Stóruborg undir Eyjafjöllum. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1987, bls. 5-40. Montgomery, H. (2005). Gendered childhoods: a cross disciplinery overview. Gender and education. 17. árg., 5 tbl., bls. 471-482. Nilson, B. (1994). Kvinnor, män och barn på medeltida begravningplatser. Projektet SVERIGES KRISTNANDE. Publikationer 3. Uppsalir: Teologiska Institutionen. Orme, N. (2001). Medieval children . Yale university Press: New Haven og London. Parker Pearson, M. (1999). The archaeology of death and burial. Sutton Publishing. Redin, L. (1976). Lagmanshejdan. Ett gravfält som spegling av sociala strukturer i Skanör. Acta Archaeologica Lundensia Series, nr. 10. Lund: CWK Gleerup. Schwartzman, H. B. (2006). Materializing children: challenges for the archaeology of childhood. Archaeological papers of the American anthropological association 15, bls. 123-131. Sigurður Líndal (1974). Saga Íslands I. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag. Steinunn Kristjánsdóttir (2004). The Awakening of Christianity in Iceland. Discovery of a timber church and graveyard at Þórarinsstaðir in Seyðisfjörður. GOTARC Series B nr. 31. Gothenburg: University of Gothenburg. Stirland, A. (2003). Human bones in archaeology. A Sire Archaeology book nr. 46. Buckinghamshire, Shire Publications LTD. __________ 86 Þegar á unga aldri lifi ég enn Nokkur vakning hefur verið hérlendis undanfarin misseri á því sérsviði sem nefnt hefur verið kynjafornleifafræði (e. Archaeology of Gender). Þrátt fyrir miklar framfarir og útgáfu á slíkum rannsóknum á heimsvísu hefur fram- gangur greinarinnar verið mjög hægur á Íslandi. Einn þeirra efnisflokka sem hvað skýrast varpa ljósi á kyn- og kyngervis- bundna efnismenningu fortíðar eru grafsiðir frá tímum heiðni. Doktors- ritgerð Kristjáns, Kuml og haugfé, var frumkvöðlaverk því hún var fyrsta yfirlitsverkið sem gefið var út um grafsiði á víkingaöld á Íslandi sem unnið var af fornleifafræðingi. Enn þann dag í dag er hún eina yfirlitsverkið af þessu tagi. Við endurútgáfu hennar árið 2000 var ákveðið að breyta upprunalegum texta sem minnst og uppfæra hann aðeins að því leyti að sá efniviður, sem hafði bæst við frá því hún var fyrst gefin út árið 1956, var hafður með. Kyn, kyngervi og kynjafræði Tilurð enska hugtaksins gender, hefur haft mikil áhrif á þróun kynjafræða og verið sem vendipunktur í femínískum fræðum. Það hefur valdið straum- hvörfum í jafnréttisbaráttu kvenna sem og í fræðastörfum eins og sjá má við nálganir á efniviði fornleifafræðinnar. Lengi vel voru kyn og kyngervi álitnir tveir aðskildir flokkar og fornleifafræðingurinn Lynn Meskell útskýrir þann aðskilnað með tilvitnun í Gatens: Kyn er álitið staðreynd líkamans - á meðan kyngervi er félagsleg viðbót við kyn (Meskell 1999, bls. 71). Skipting kynjanna í tvo hópa hefur lengi verið talin líffræðileg staðreynd. Slíkar staðhæfingar hafa þó almennt verið hraktar og kyn því álitið jafn óstöðugt og kyngervi. Hitt kynið Líffræði einstaklinga hefur í gegnum tíðina verið talin eins konar örlög, eitthvað sem er óbreytanlegt og fast. Sama á við kyn þeirra, hefðbundna __________ 87 „Undir mold og steinum...“ Rýnt í stöðu kynjafornleifafræði á Íslandi Sandra Sif Einarsdóttir MA-ritgerð mín fjallaði að miklu leyti um áhrif Kristjáns Eldjárns á orðræðu íslenskrar fornleifafræði, en í þessari grein sem unnin er upp úr ritgerðinni verður áherslan lögð á þróun kynjafræði innan fornleifafræði og þá sérstaklega innan íslenskrar fornleifafræði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.