Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2012, Page 106

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2012, Page 106
Haugfé getur sagt til um kyngervi, félagslega stöðu, haft trúarlega tengingu, snúið að göldrum og tengingu einstaklingsins við ákveðinn hóp. Þá gefur beinagrindin sagt til um aldur, kyn og líkamlegt ástand manneskjunnar við andlát. Þetta gildi túlkunar jókst enn í kjölfar innkomu póstfemínismans með innleiðingu kenninga um lífshlaup og lífsferil, en þar geta líkamsleifar í samhengi við haugfé gefið til kynna stöðu fólks í lífsferlinu og skynjun samfélagsins á því. Sú orðræða sem stýrt hefur hugmyndum um kyn og kyngervi innan íslenskrar fornleifafræði er orðin ríflega 50 ára gömul og byggir að miklu leyti á hugmyndum Kristjáns Eldjárns. Sökum stöðu Kristjáns sem þjóðminjavarðar, forseta og um langa hríð eina menntaða fornleifafræðingsins sem starfaði hér- lendis varð hann að vissu marki „Fornleifafræðingur Íslands“ - og þar með utan seilingar gagnrýni. Því varð Kristján nokkurs konar yfirvald innan íslenskrar fornleifafræði og hafa skrif hans að miklu leyti stýrt hugmyndum landsmanna um víkingaöld og þá um leið um stöðu kynjanna á þeim tíma á Íslandi í áratugi. Sjálfur var Kristján undir áhrifum orðræðu eigins samtíma. Hann færði staðalímyndir samtíma síns upp á fortíðina og mótaði þær að henni. Því er ekki að undra að umfjöllun um kynin í doktorsritgerð hans Kumlum og haugfé hafi afmarkast að miklu leyti við hefðbundna tvískiptingu kynjanna sem var viðtekin skoðun um miðja síðustu öld. Heimildaskrá Adolf Friðriksson. (e.d.)  óútgefið . Fornmenn og furðuminjar. Leskaflar í íslenskri fornleifafræði – handrit, (bls. 1-14). Adolf Friðriksson. (1994). Sannfræði íslenskra fornleifa. Skírnir 168 (haust 1994), bls. 346-376. Arwill-Nordbladh, E. (2001). Genusforskning inom arkeologin. Stokkhólmur: Högskoleverket. Árni Björnsson. (2004, 19. júní). Sverð og saga. Morgunblaðið, bls. 36. Ásta Kristjana Sveinsdóttir. (2002). Kvenna megin  ritdómur um bókina Kvenna megin . Skírnir 176 (vor 2002), bls. 165-174. Bjarni Einarsson. (1982, 2. september). „Nú er hún Snorrabúð stekkur“. Dagblaðið Vísir, bls. 18. Bjarni Einarsson og Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson. (1990, 7. nóvember). Innlegg í umræðuna um íslenska fornleifafræði. Morgunblaðið, bls. 38- 39. Bjarni Einarsson og Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson. (1992, 10. júní). Hagsmunir þjóðarinnar og réttur til menningararfleiðar hennar? Morgunblaðið, bls. 42-43. Bjarni F. Einarsson. (1993). Hið félagslega rými að Granastöðum. Félagsfræðilegar kenningar og hugmyndir í fornleifafræði. Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1992, bls. 51- 75. __________ 106 Undir mold og steinum... Bjarni F. Einarsson. (1994). Íslenskar fornleifar: Fórnarlömb sagnahyggjunnar? Skírnir 168 (haust 1994), bls. 377-402. Butler, J. (1990). Gender Trouble: Feminism and the Subversion of Identity. London: Routledge. Butler, J. (2002). Monique Wittig: Upplausn líkamans og uppspunið kyn. Ritið: 2/2002, bls. 161-184. Damm, C. (1991). From Burials to Gender Roles: Problems and Potentials in Post-Processual Archaeology. Í Dale Walde, Noreen D. Willows (ritstj.), The Archaeology of Gender: Proceedings of the 22nd Annual Chacmool Conference (bls. 130-135). Calgary: University of Calgary. de Beauvoir, S. (1986). Le deuxième sexe II. París: Gallimard. de Beauvoir, S. (1999). Hitt kynið – inngangur. Í Irma Erlingsdóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir (ritstj.), Simone de Beauvoir: Heimspekingur, rithöfundur, femínisti (bls. 67-82). Reykjavík: Háskólaútgáfan og Rannsóknarstofa í kvennafræðum. Gilchrist, R. (1997). Gender and Material Culture: The archaeology of religious Women. London: Routledge. Gilchrist, R. (1999). Gender and Archaeology. Contesting the Past. London: Routledge. Guðni Elíasson. (2004). „Frægðin hefur ekkert breytt mér“. Þjóðin, sagan og Þjóðminjasafnið. Ritið: 2/ 2004, bls. 137-165. Heimir: félag ungra sjálfstæðismanna (2005, 4. nóvember). Heimir eignast merki. Skoðað 2. apríl 2007 á http:// www.homer.is/index.php? object=news&cat=&id= 649. Hilma Gunnarsdóttir. (2006). Íslenska söguendurskoðunin. Aðferðir og hugmyndir í sagnfræði á áttunda og níunda áratug tuttugustu aldar. Í Hilma Gunnarsdóttir, Jón Þór Pétursson og Sigurður Gylfi Magnússon (ritstj.), Frá Endurskoðun til upplausnar: Tvær prófritgerðir, einn formáli, þrjú viðtöl, sjö fræðigreinar, fimm ljósmyndir, einn eftirmáli og nokkrar minningargreinar af vettvangi hugvísinda, (bls. 23-110). Reykjavík: Miðstöð einsögurannsókna og ReykjavíkurAkademían. Hjørungdal, T. (1999). Kremering och dekonstruktion/rekonstuktion av indentitet. Í Camilla Caesar, Ingrid Gustin m.fl. (ritstj.), Han Hon Den Det. Att integrera genus och kön i arkeologi (bls. 81-95). Report series no. 65. Lundur: University of Lund. Hodder, I. (1999). The Archaeological Process. An Introduction. Oxford: Blackwell Publishers. Hodder , I. (2004). Kennileg fornleifafræði. Ritið: 2/ 2004, bls. 195- 213. Íslensk orðabók. (2002). Mörður Árnason (ritstj.). 3. útgáfa. Reykjavík: Edda. Kristján Eldjárn. (1948). Gengið á reka: Tólf fornleifaþættir. Akureyri: Bókaútgáfan Norðri. __________ 107 Sandra Sif Einarsdóttir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.