Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 24
22
SAGA
Réttir sérvitringsins.
(Vesturheimsk þjóSsaga.)
Eftir Jóhannes P. Pálsson.
Nokkrir Islendingar voru eitt sinn á fer<5 í landa-
leit um hina víSáttumiklu auSn Vesturlandsins. Mistu
þeir áttir og viltust, en nestisforði þeirra þraut meS
öllu, svo þeir liSu hungur. Loks bar þá aS garði hjá
gömlum íslenzkum einsetumanni, sem búiS hafSi í óbygS-
unum um mörg herrans ár. Var hann sérkennilegur mjög
í klæSaburSi og framkomu, en gestrisinn vel og bauS
komumönnum greiSa. Gengu þeir í bæinn, en karl setti
upp ketilinn og bar ýmsa rétti á borS. “Þetta er sérvitr-
ingur,’’ sögSu landarnir sín á milli. “Hann er öSruvísi
en aSrir menn. Svona mat hefi eg aldrei áSur séS né
þefaS af. Ylmurinn er freistandi, en hver veit hvort
þetta er ætur matur?” — “Setjist nú undir borS, góSir
hálsar,” sagSi karl vingjarnlega, “og geriS ykkur gott
af því litla sem eg hefi aS bjóSa.” Landarnir skipuSu
sér aS borSinu, litu hver til annars og á matinn, en eng-
inn virtist hafa hug til þess aS byrja á máltíSinni.
“Þetta getur náttúrlega veriS allra bezti matur,’’ sögSu
þeir hver viS annan, “en hann er ólíkur öllu því, sem
eg hefi áSur lagt mér til munns.” — “GeriS ykkur nú
gott af þessu, drengir,” sagSi karl. “Þetta er hragSgóS