Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 26
24
SAGA
Vinarávarp
til innílytjenda.
Eftir Aðalstein Kristjánsson.
Jafnvel þótt “Saga” líti ekki alveg sömu augum á
silfriö og hér er gert, er henni ánægja a15 flytja lesend-
um sínum þessi vel hugsuöu orti höfundarins, hugsuöum í
Bandaríkjaanda, og þann boöskap, sem hann hefir aö
flytja útlendingunum, sem sýnir ljóslega, hve glögga grein
hann gerir sér fyrir núverandi þjóöarmyndun sunnan
landamæra. — írtg.
Bftirfylgjandi tveggja minútna ræöa var upphaflega
samin á ensku, skömmu átiur en eg lagöi upp i vestur-
veg frá New York síöastlitSitS vor. Próf. Walter Robinson
mæltist til þess, aö nemendur, sem notitS höftSu tilsagnar
hjá honum þann vetur, gertSu samskonar tilraun og hér er
sýnd. Efnisval i sjálfsvald sett. Þessar hugleihingar eru
vinsamlega tileinkatSar próf. Robinson og bekkjarhrætSr-
um og systrum, meti hlýjum og glötSum endurminningum
og kærri kvetSju. — Höf.
Prófessor Robinson, herrar og frúr!
Eg leyfi mér aö ávarpa y'Sur eins og þér væruð út-
lendingar og innflytjendur, að stíga hér fótum á land.
Ekki efast eg um aS þér hafið oft sett yður í þeir.ra
spor, sem hingað koma til þess að leita gæfunnar, í
mörgum tilfellum mállausir og allslausir. I víðtækasta
skilningi, þá erum við öll útlendingar, hér á þessari veð-
urnæmu, flekkóttu stjörnu. Engum, sem hefir haft sama
tækifæri, eins og sá sem hér reifar málum, getur bland-