Saga: missirisrit - 01.06.1926, Side 29
SAGA 27
þess að byggja upp, vernda og var'Sveita menta- og
menningarstofnanir vorar.
Alþýöufræöslu er mjög mi'kiS ábótavant hér í þessu
landi. Fjöldinn sýnir lítinn áhuga. Oss er sagt a'ö verka-
menn skilji frá 600—800 orS í ensku, vér vonum aS þér
geriS betur.
Iyiklegá hefir ySur veriS sagt, aS mesta áhugamál
vort væri aS græSa peninga. Peningana þörfnuSumst
vér, til þess aS geta bygt skóla og kirkjur, smíSaS skip
og lagt járnbrautir. Vér urSum aS hafa peninga til
þess aS klæSa þá nöktu og fæSa þá hungruöu. Og vér
fögnum yfir því, aS hafa hjálpaö fleiru bláfátæku fólki
víSsvegar um heiminn, á síöastliönum tíu árum, en nokk-
ur önnur þjóS, eSa nokkrar aSrar tvær þjóSir hafa
nokkurntíma gert á sama tímabili.
Þér veröiö aS rannsaka trúarsögu vora, svo þér hafiö
tækifæri af eigin reynd, til þess aS þekkja vora andlegu
leiStoga. Þegar eg tala um trúarsögu, þá innifel eg í
henni bókmentirnar í bundnu og óbundnu máli, — æfi-
sögur skálda vorra og listamanna, sem hafa aS geyma
andagiftina og ástina til guSs. Oss langar til þess,
aS þér þekki'S, hve mikiS þessir innblásnu höfundar hafa
fyrir oss gert. Vér óskum og vonum, aS þér kynniS
ySur, hvaS þessir leiStogar þjóSarinnar hafa áorkaS í því
aS sameina og þroska vora ungu, framgjörnu og metn-
aSargjörnu þjóS, í landinu nýja, undir yfirumsjón al-
máttugs guös.
Þér munuS hljóta sjálfstæSi og njóta frelsisins hlut-