Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 33
SAGA
31
Dómurinn.
Eftir Bergþór E. Johnson.
ÞaS var bjartur sumarmorgun. Sólin skein skært.
Hún helti geislaflóSi sínu á OntariovatniS, svo þaS
varS eins og flötur þakinn glitrandi perlum. Skógarbelt-
in í fjarska sýndust eins og iSandi grænir blómakransar,
sem sveigSust fyrir léttum vindblæ. Blómin teygSu gull-
litaSar krónur sínar gegn morgunsólinni, eins og vildu
þau segja, aS alt ætti aS vera unaSslegt þann dag, og
fuglarnir þöndu vængi sína í loftin blá, eins og þeir ætl-
uSu á þessum blíSa degi, aS uppfylla sínar fegurstu
vonir.
Eg sat í dyrunum á tjaldi mínu og var aS horfa á
alla þessa dýrS náttúrunnar, þegar herlúSurinn truflaSi
mig af hugsunum mínum, og gaf mér til kynna, aS nú
væri bezt aS tygja sig til fyrir morgunæfingarnar. ViS
þyrpumst allir í fylkingu fyrir framan tjöldin., eins og
vandi okkar var til á morgnana, og bjuggum okkur undir
erfiSar æfingar fram aS hádeginu. En okkur brá heldur
en ekki í brún, þegar viS vorum látnir fara beina leiS
út á aSalflötina austan viS herbúSirnar, í staS þess aS
fara á æfingavöllinn norSan viS tjöldin. ViS vorum látn-
ir stanza, og svo engar frekari skipanir gefnar.
Undirforingjarnir gengu hljóSir og alvarlegir aftur
og fram um flötina, og þaS fór ekki fram hjá okkur,