Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 35

Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 35
SAGA 33 af okkur höföum sé'ö eöa heyrt herréttardóm uppkveð- inn. Mitt fyrsta verk var aö líta á fangann. Hann var ungur, á a‘ö gizka 19 ára. Meöalmaöur á hæö og vel vaxinn, Augun stór og blá, enniö hátt og nefiö beint og nokkuö stórt. Munnurinn var fremur smár og var- irnar þunnar, en munnvikin, báru vott um staöfestu, og alt andlitiö sýndi, aö hann lét ekki alt fyrir brjósti brenna, ef hann. tók eitthvað í sig. Nú var andlitið fölt og al- varlegt, en þó horfði hann ófeiminn á foringjana og fé- laga sína. Eg fann aö sá sem stóö viö hlið mína, var ókyr, svo eg leit á hann og ætlaði aö fara aö segja hon- um að standa kyrrum; en mér brá í brún, því hann var náfölur og titraði eins og hrísla í vindi. Eg hvíslaði að honum, hvort hann væri veikur, en han.n svaraði nei. Eg hvíslaði að honum aftur og spurði hann, hvort hann vissi, fyrir hvað væri veriö að dæma þenna ungling. “Já,” svaraði hann. “Það veit eg. Hann er bezti vinur minn, og fyrir tveim mánuöum síöan bað hann um leyfi að mega fara heim og sjá móöur sína, sem lá fyrir dauð- anum. Honum var neitaö um leyfið, en hann fór án þess, og kom ekki aftur fyr en. fyrir nokkrum dögum síðan. Hann vissi aö herréttur myndi bíða sín, þegar ahnn kæmi aftur, en hann segist vera reiðubúinn að líða hegninguna, hver svo sem hún verði.” Viö gátum ekki talað rneira saman, því Earl kapteinn fór að blaða í skjölunum, sem honum höfðu verið send frá herréttinum. Enginn vissi um dómsúrskurðinn, og eg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Saga: missirisrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.