Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 42
40
SAGA
Yartan.
(Heimsk þjóðsaga.)
Eftir Jóhannes J. Pálsson.
Einu sinni, sem oftar, urSu mennirnir svo saddir
á gæSum þessa heims, aS þeir stóSu uppi ráðþrota eins
og belgfull svín viS fult fóSurtrog. Þeir höfSu teigaS í
botn bikar gleSinnar, og brutu nú heilann um, hvaS þeir
ættu til bragSs aS taka. VarS þaS loks úr, aS reyna
mætti aS sleppa djöflinum úr prísund þeirri, sem bless-
uS kirkjan hafSi haldiS honum í frá ómuna tíS.
Brá nú kölski á leik og rallaSi vilt um veröld alla.
Rak hann börn og konur í gegn meS hnýflum sínum, en
sópaSi löndin meS halanum, svo hvergi stóS steinn yfir
steini.
“Þetta er 'hræSilegt!” hrópuSu hinit lítiLsigldu.
“Ösköp var á þeim, aS sleppa skepnunni svona alveg
vita bandlausri”. En spekingarnir veltu vöngum og
sögSu: “Ekki verSur aS gert. SiSmenningin verSur
ætíS dýru verSi keypt.”
ÞaS bætti heldur ekki úr skák, aS gustur stóS af
þeim gamla, sem slökti öll ljós jarSar. HeyrSust þá
óp og vein, bölv og ragn, grátur og gnistran tanna.
En langt úti í myrkrinu kvaS viS rödd öldungs nokk-
urs, er mælti á þessa leiS: “Frá norSri mun koma spá-