Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 55
SAGA 53
Mórarnir voru kveSnir niður sökum þess, aS ís-
lenzkt fólk áleit aS þeir væru meinhorn. Menn óttuSust
þá.
Islendingar voru kveSnir upp af canadisku fólki,
sökum þess aS þeir hafa veriS álitnir meinlausir. Og
þeir eru svo fámennir, aS þeir geta ekki unniS landiS
undan kónginum. Enginn óttast þá. Og svo hafa þeir
líka unniS hér margt þarft handtakiS.
En hérlent fólk, upp til hópa í Canada, þekkir lítiS
meira til eðli og ættar Islendingsins, en viS til Móranna.
Hugmyndir þess, um þessa fámennu þjóS, eru næst-
um eins fáránlegar og Móra-sögur Islendingsins.
Þess vegna verSur Islendingurinn alt af aS vera á
verSi móti hleypidómum og ósönnum sögum, sem ganga
staflaust hjá flestum þjóSflokkum hér — jafnvel frá
NorSurlöndum — um land hans og þjóð norSur í út-
höfum.
Þetta finna þeir Islendingarnir, konur sem karlar, sár-
ast til, sem eru einir sins liSs meS enskumælandi þjóSum,
þó hinir, er hnappa sig saman í íslenzkum félögum í borg-
um og bygSum, viti naumast af þessu. Þeir gera sig
ánægSa meS gullhamrana um kosningarnar, eSa þegar
eitthvag þarf aS selja þeim eSa nota þá til einhvers.
SkjalliS rennur ljúflega niSur eins og sætu vinin.
Og þótt verkiS lofi ekki meistarann æfinlega, þá er
þó meistara nafnbótin jafn eiguleg — flestum.
En þaS er broslegt, þegar skrum og skjall atkvæSa-
smalanna, blaSasnápanna og braskaranna, stigur Islend-