Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 59
SAGA 57
óbreyttur, ófúinn né óupplita'öur stundinni lengur. Hann
er aö eins dægradvöl augnabliksins í dag. A morgun
ver'öur honum kastaö og gleymt.
En búningur sá, sem hugsunin sveipar um ódáins-
kjarnann eina og æösta, sem enginn skilur, en er þó alt,
sem var og er og mun veröa, veröur það eina, sem
endist og eftir veröur skiliö og einnig á brott tekið.
Sá, sem þann búning á hreinan og heilan, er prúð-
menni, þótt hann vaöi aur og saur upp a'ö öxlum í bar-
dögum erfiðisvinnunnar.
ÆskuroSi Islendingsins leitar inn á viS — inn í
blóðið — inn til hjartans, -og dvelur þar, þótt hann sjá-
ist ei. Islenzkan leitar upp til heilans og geymist þar,
þótt hún heyrist ei.
IslendingseSliS lifir, þótt þaS sýnist dáiS.
VII.
Fögur líkingarsaga getur þess, aS gamla Móramyndin
a Islandi geti breyzt í ljósengil, viS réttan skilning seinni
timans.
Þetta geta raunar allar lífsmyndirnar, þegar litiS er á
þær augum ástarinnar í ljósi samúSarskilningsins, hversu
mórauSan ytri hjúp, sem þær annars kunna aS bera.
Jafnvel alt sem til er, virSist eiga þaS guSseSli i
sér fólgiS, sem geti breyzt í ljósengil, ef þaS er gróSur-
sett í frjómold drengskapar og vits, vökvaS af dögg
vonar og trúar og ylaS og lýst af sól ástúSar og feg-