Saga: missirisrit - 01.06.1926, Blaðsíða 61
SAGA 59
smáþjóS — aö höföatölu. Landiö var of lítiS, of harö-
leikiö og haröbalalegt, og alt of nærri helju íshafsins,
til þess aö þar gæti stórþjóð vaxiö upp, meö þeirri
kunnáttu á lifnaöarháttum og bjargráðum, er þá var á
aö skipa.
En oröstír þann skildu þeir afkomendum sínum
eftir, sem hver stórþjóö á þeim tímum mátti heita full-
sæmd af: bókmentirnar miklu, sædirföar- og siglinga-
frægöina, og landafundina og landnámin.
Einhversstaöar stendur, að þaö sé ei minni vandi að
gæta fengins fjár en afla þess.
Máske þaö sannist á nútíðar-Islendingnum, í sam-
bandi við orðstýr forfeðra hans.
Nú er íslenzkum fornheiöri komiö svo í þessari álfu,
1 hugum þeirra manna, sem ekki skygnast dýpra en í
blöð og tímarit Canada og Bandaríkjanna (sem fæstir
geta né gera), aö Norðmaðurinn “Leif Ericson” fann
Ameríku, en ;Svíinn “Thorfin Karlsiefne” nam hér
fyrstur land, og fyrsta hvíta barnið, sem fæddist i
Ameríku, hann “Snorre”, var ekta Svíi.
Þannig hafa Noröurlandafrændurnir komið ár sinni
fyrir borð þessi hundrað ár, sem liðin eru í ár (1925)*
frá því “þeir” námu Ameríku í annað sinn.
Ekki í eitt skifti, heldur mörgum sinnum, hefir þetta
°g þessu líkt, bergmálaö frá hafi til hafs og frá
*) 12 fyrstu kaflar Spjalls eru ritatSir í ársbyrjun
X925, en sex sitiari kaflarnir snemma á árinu 1926.