Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 62
60 SAGA
enda til enda allrar Ameríku, bæði í ræSu og riti. Sér-
staklega riti, — bæSi í blöSum og tímaritum, sem hér
eru lesin af tugum þúsunda, og mörg af miljónum. —
NorSmaSurinn kann að auglýsa sig.
En Islendingurinn þegir.
Hálfrar aldar gamall í landinu, þegir hann, "emí-
grantinn’’, viS flestu, sem á ensku er ritaS.
Svona er “málleysiö” mikið enn þá.
IX.
En Islendingurinn í Ameríku talar viS sjálfan sig.
Hann þegir ekki um GySingdóminn og áframhald
hans.
Og er þaS móti von?
Um hvaS annaS ætti hann aS geta talaS af þekk-
ingu ?
Mentun hans, í íslenzkum skilningi, hefir mestmegn-
is orSiS prestleg. Næstum allir mentamennirnir vestan
hafs, sem láta sig miklu varSa islenzka tungu og ís-
lenzk mál, eru prestar.
Þannig hafa mest öll íslenzk mál veriS í höndum
prestanna, enda er prestkaupiS, meS fáum undantekn-
ingum, þau einu útlát, sem Islendingurinn geldur Is-
lendingi beint og opinberlega fyrir andlegt erfiSi vest-
an hafs.
En þótt enginn vafi leiki á því, aS hér hafi starfaS
og starfi margir ágætir kennimenn, og starfsemi þeirra