Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 63
SAGA 61
hafi beint og óbeint orSiS máttarstoðir undir viShaldi
íslenzkunnar meðal þj óSarbrotsins, þá er öllum augljóst,
hve afar einhliSa sú starfsemi hlýtur aS vera, sem einn
einasti fíokkur mentamanna hefir með höndum. Þvi
þótt hér séu læknar, lögmenn, kennarar og fleiri teg-
undir lærdómsmanna, þá er meginhluti alls starfs þeirra
framkvæmdur meðal enskumælandi manna, svo áhrifa
þeirra gætir iítiS í þjóSlífi Islendingsins.
En prestarnir fórna mestöllum starfskröftum sírtum
í þarfir trúarbragSa sinna, meSal Landa sinna, þótt ís-
lenzkan sé aS mestu leyti miSill sá, er flytur boSskap
þeirra til fólksins.
ESlilega er vinna þeirra meir fólgin í því, aS nema
bústaSi himinsins en jarSarinnar. Enda skiftir þaS
óefaS miklu meira máli, hvar allri eilífSinni er eytt,
en árunum fáu hérna niSri á láglendinu.
Rétt er þaS Hka, aS prestinum, hverju trúnafni sem
hann kann aS nefnast, mun bera meiri skuld til þess, aS
halda uppi nafni þeirra Abrahams, Isaks og Jakobs, en
Eiríks og Leifs og Þorfinns.
En hver er þá málsvari Islendingsinsi ?
Svari hver á sinn hátt.
Meginfloti hugsana Islendingsins, stór og smár, sem
leitaS hefir nýs eSa gamals landnáms um hugsjóna-höfin,
til viSreisnar vestur-íslenzkrar menningar”, hefir
strandaS á hebreskum grynningum trúmálanna í ein-
hverjum skilningi.
“Þegar trúarbrögS mín og þjóSrækni geta ei lengur