Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 65
SAGA 63
Hér er að eins um það réttlæti að ræða, án allrar
hefnigirni, sem sannleikur og jöfnuður allra betri og
vitrari manna hlýtur að mæla með.
Sá, sem gengur öfugur afturábak undan sannleikan-
um, gengur móSur sína ofan í jörSina.
XI.
Islendingurinn er yngsta barn NorSurlanda.
Þessu barni er af forsjóninni trúaS fyrir því aS
rita úr blóSi sínu guSspjöll þeirra landa, sigurmál og
kvæði, konungasögur og fornsögur, ásamt eigin sögum,
fræSum og kviðum um líf sitt á Islandi, utanferSum,
landafundum og landnámum sínum í Grænlandi og Ame-
ríku.
A meSan sárgödduS þrælmenskusvipa “frændanna”
er látin ríða um brjóst og bak og höfuS þessa barns,
og “móSurhendurnar” hnoSa þaS saman, unz þaS verSur
næstum aS umksifting, geymir barniS trúlega vísdóm
smn og móSurinnar — fræSin stærstu.
Þökkin er sú, þegar dýrgripnum er skilaS, aS frænd-
ur eldri landanna eigna sér smíSiS aS mestu leyti. Og
er þeir læra aS skilja íslenzku sögurnar, segjast þeir
sjálfir hafa fundiS löndin og numiS þau.
I staS þess aS hefja Islendinginn upp úr margra
alda eymd, í launaskyni fyrir þaS aS hann bjargaSi sál
þeirra úr svartaskóla SuSurlanda, — taka í hönd hans
weS útréttri bróSur- og móSurmund, sem honum rétti-