Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 66
64 SAGA
lega bar, þá skafa þeir nafn hans sumstaSar út, þar sem
þaS ætti aS standa og heiöur er a‘ö hafa þaö, en klessa
því annarsstaöar inn, þar sem mest getur boriö á smæl-
ingjanafninu.
XII.
Oskandi væri aö í framtíðinni risi upp sá Islendingur
hér, er mótmælt gæti svo kröftuglega ágangi þeim og yfir-
troSslum, sem gerS eru á hin 'fornu landnám hans og
heilög söguréttindi, — sem eru hin æSstu (næstum þau
einu stóru) óSul smáþjóSar hans — aS mótmæli hans
heyrSust eigi aS eins um alla Canada og Bandaríkin,
heldur hefSu mótorS hans þaS magnkyngi, aS sannleik-
urinn yrSi heyrSur, séSur og fundinn um heim allan —
af öllum.
Eins og sakir standa nú, er hann aS eins í hönd-
um örfárra manna.
En sá Islendingur komandi ára, sem því getur ork-
aS, verSur eigi einungis aS kunna tungutak barnsins og
spekingsins á því máli, sem hann birtir huga sinn, og
þekkja og skilja meS gaumgætni vísindamannsins alt, sem
um máliS hefir veriS ritaS aS fornu og nýju, heldur
verSur hann aS elska málstaSinn, ekki einungis sökum
þess aS hann ann þjóSinni í austri eSa þjóSbrotinu 'í
vestri, heldur sem sá, er elskar sannleikann vegna sann-
leikans, og er fús aS leggja alt í sölurnar fyrir rétt mál.
Þá, en ekki fyrri yrSi málstaSnum borgiS.