Saga: missirisrit - 01.06.1926, Blaðsíða 67
SAGA 65
Þá hefði sá réttnefndi Vínlendingur, Vestur-Islend-
ingurinn svonefndi, goldiö skuld sína.
XIII.
iDanir hafa slegig eign sinni á feðraarfleifS vora í
Grænlandi, og er þaS máske enginn skaSi íslenzku fá-
menni, sem lítiS vill og engu orkar.
Indíánar voru tældir, hraktir, neyddir og keyptir til
þess aS yfirgefa lönd sín og setjast að í sérstökum land-
spildum, þegar hvítir menn fóru aS byggja Ameríku.
“Þeir kunna ekki aS rækta landi'S, og hafa ekkert
meS þaS ag gera,” sögðu þeir hvítu. Þess vegna þótti
þeim réttmætt aS taka þau frá þeim rauSu. A sama
hátt mun þaS einnig verða réttlætt, aS Islendingar geti
ekkert tilkall átt til Grænlands. Enda var hin forna bygS
í rústum og Skrælingjar landslýSurinn, þegar Danir
setjast þar fyrst a@.
Á sama mælikvarba mælt, munu Islendingar lítiö
hafa meS SvalbarSa (Spitzbergen) a8 gera, sem var áriö
sem leiS (1925), lagt undir norsku krúnuna, á þeim eina
grundvelli a8 “íslenzku eddurnar” segðu, aS víkingar
heföu fundiö þaö til forna, þrátt fyrir þaS þótt Hollend-
ingur, Willem Barents að nafni, fyndi landiö 1596, og
um landnám hans gæti enginn efast. Enginn veit hve
auöugur Svalbaröi kann aS reynast, en. um kolin þar efast
enginn.
Sögusögn sú, sem hér er fariö eftir (í The Winnipeg