Saga: missirisrit - 01.06.1926, Side 70
68 SAGA
þó aS þeim komi til hugar að telja sig eigendur eða erf-
ingja uppgötvana hans og nýrra funda, í nútíS eSa
framtíS.
Strax og NorSmenn settust aS á Islandi, tóku þeir
sér IslendingsnafniS, og mynduSu sjálfstæSa þjóS. Og
þótt NorSmenn geti meS sanni sagt, aS þeir séu for-
feSur forfeSra vorra, þá skilja allir, sem skilja vilja, aS
þeir eru ekki afkomendur forfeSranna íslenzku, sem
löndin fundu, og geta því aldrei talist réttir erfingjar
fornsnildar vorrar, hvorki í orSi né á borSi. Þeir eiga
ekkert tilkall til verka þeirra, sem íslenzku brautrySj-
endurnir unnu á höfunum og í heimi andans, annaS en
frændsemiskendina, nema erfSalögum öllum sé öfugt
snúiö.
XVI.
Ríkur Islendingur í Ameríku, hvar sem er, er sem
Þór hjá UtgarSa-Loka. Trölldómur Mammons er svo
mikill, aS verk hans verSa aS hrúkum, viS hliS him-
ingnæfandi mannvirkjanna. Þar verSur hann óþarfur,
nema sem uppfylling, gleymdur, grafinn og óblessaSur,
eins . og smákjarriS í kringum máttugu eikarstofnana.
Ef hann færi heim til Islands, gæti hann grætt upp
heilan dal—sveitina sína: klætt landiö sitt. Þar yrSi hann
þarfur, ógleymdur grafinn, og blessaöur. Blessaöur af
óbornum tungum, hvort sem samtíS hans skildi hann aS
fullu eSur ei. Og verk hans bæru ávöxt fram um aldir.