Saga: missirisrit - 01.06.1926, Blaðsíða 73
SAGA 71
og bókmentum íslendinga viSkemur, þá er nú sagan sú
sama og fyrrum, að fáir eru vinir þess volaba, og eng-
um þykir sæmd né fagnaöarauki aS eyða lífi sínu í þann
dau'Sans dauSa.
Þetta hefSu fáeinir íslenzkir fjársöfnunarmenn get-
aS lagaS fyrir mörgum árum síSan meS gildum tillögum,
og geta þaS enn aS nokkru. Fátæk félög og umkomu-
lausir menn fá engu áorkaS, og aS skrifa um þetta, hefir
sömu áhrif og aS bóndinn gréti fáeinum tárum ofan í
skrælþornaSann akur sinn. Hkkert hefir hér gildi né
þýSingu nema sá “almáttugi”. Hver sem talar á pen-
ingamáli, talar allar tungur, og lætur allar þjóSir skilja
sig líka. Ef íslenzka þjóSbrotiS sæi aS íslenzkum efna-
mönnum væri alvara meS aS vernda tungu sína hér, sem
segSu, þótt gulliS væri gott, þá væri þó íslenzka sál-
in betri, þá skyldi Landinn fyrst, því þá skylli í tönn-
unum. Og þá yrSi nauSsynin jöfn heiSrinum, aS öll börn
lærSu íslenzku, og þaS vel.
ÞaS gegna flestir, þegar gulliS kallar. Annars væri
heldur ekkert gaman af aS vera ríkur.
Ef tuttugu til þrjátíu velmegandi menn, sem ættu
frá fimtíu þúsund upp í tvö hundruS þúsund dali í arS-
berandi eignum, sæu sér fært aS veita sér þá sæmd, aS
leggja fram til íslenzkrar unglingakenslu og bókmenta á
ári hverju eitt cent af hverjum dal (einn af -hundraSi),
þá myndi upphæSin nema frá tuttugu til þrjátíu þúsund
dala árlega. Til jafnaSar þúsund dalir á hvern þeirra.
ÞaS væri göfug gjöf. Övíst aS erfingjarnir fengju tæki-