Saga: missirisrit - 01.06.1926, Blaðsíða 82
80 SAGA
sem frekast mátti ver'Sa. Landi'S var alt álíka frjótt,
hvort sem þaS lá nær Hafurslæk eða Litlagili. Sama
var aS segja um byggingarnar; bændabýlin voru öll
vel hýst og öll svipuS hvert öSru. Fólkinu leiS vel og
þaS var yfir höfuS ánægt.
MiSja vega milli Litlagils og Hafurslækjar voru
krossgötur; þar höfSu fjórir landnemar bygt hver hjá
öSrum, sinn á hverju horni þar sem heimilisréttarlöndin
mættust. Þar hafSi veriS bygS kirkja, skóli, járnsmiSja,
verzlunarhús, samkvæmishús, pósthús, og aSrar bygg-
ingar, sem þurfa þótti.
A einu horninu var hús læknisins. Hann var einn
landnemanna. Sökum þess aS hann varSi öllum tíma
sínum til hjúkrunar veiku fólki í héraSinu, hafSi hann
leiguliSa til þess aS líta eftir landinu. Enginn vissi
hvernig þeir samningar voru, en þaS var víst, aS maS-
urinn fékk vinnu sína vel IaunaSa, því hann komst brátt
í góS efni. Eitt af störfum leiguliSans var þaS aS líta
eftir hestum læknisins. Hann átti æfinlega fjóra hesta
og vann þeim til skiftis. Allir þektu hesta læknisins,
þegar hann ók í gömlu kerrunni fram og aftur um
Sjödægru.
Þegar hann lagSi af staS heimleiSis úr langri ferS,
vafSi hann taumunum um skjólborSiS á kerrunni* hall-
aSi sér út af og sofnaSi. Hestarnir voru svo vanir þessu
aS þeir héldu áfram tafarlaust og rétta leiS, þangaS til
þeir komu heim í hlaS; þar gerSu þeir vart viS sig meS
því aS hneggja eSa berja niSur framfótunum, þangaS til