Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 84
82 SAGA
og átti bæði samhygð og staSfestu í ríkum mæli.
Hann var sterkur og stór vexti, og hefSi getaS ráð-
iS niSurlögum á hverjum tveimur í senn, ef hann hefSi
reiSst og fariS í handalögmál, en á því var engin hætta.
Gamli læknirinn var hógværSin sjálf og persónugervi
hjálpseminnar.
I tuttugu ár hafSi kirkjan. veriS prestlaus; eldri
menn lásu þar lestur og allir sungu sálma — nema
læknirinn; hann hvorki söng né las; líf hans og starf var
alt óslitin prédikun, einlæg og áhrifamikil.
Þegar einhverra ráSa var þörf, leitaSi fólk fyrst
til gamla læknisins, ef hann var heima; því hann var
maSur vel aS sér í fleiru en læknisfræSi. Hann var ve!
mentaSur og vissi talsvert í búnaSi, í fjármálum, í lög-
um og landsvenjum og fleiru.
Gamli læknirinn átti dálitla lyfjabúS. Þar hafSi
hann meSul sín og lækningastofu. Uppi yfir lyfjabúS-
inni voru herbergi, sem hann notaSi fyrir sjúkrahús;
þangaS voru þeir allir fluttir, sem hættulegast voru veik-
ir, og þar hafSi margur hlotiS góSa hjúkrun. Þar unnu
hjúkrunarkonur, sem hann hafSi sjálfur kent, og þar
gerSi hann öSruhvoru skurSi meS þeirra aSstoS.
Hann hugsaSi sig æfinlega vel um áSur en hann
beitti hnífnum; en þegar þaS var óhjákvæmilegt, hikaSi
hann ekki viS þaS, þótt hann væri einn — og honum
tókst oftast ágætlega.
Gamli læknirinn hafSi enga oftrú á lyfjum, þótt hann
þekti þau vel; eSa máske réttara sagt, af því aS hann