Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 85
SAGA 83
þekti þau vel. Mörgum sjúklingum sínum gaf hann
engin lyf, heldur einungis góS ráð og vissar reglur um
ýmislegt, sem þeir höföu vanrækt.
Sex ungar konur í héraöinu höföu lært hjúkrunar-
störf hjá honum, og hann lét þær stunda veika þar sem
þörfin var mest.
Stundum fóru sumar þeirra til annara staða og
un.nu sér fé og frama; en þá kendi hann öörum nýjum í
þeirra staS.
Læknirinn hét Jósef North, en hann var aldrei
kallaöur annaö en gamli læknirinn, til aögreiningar frá
Jóhanni syni hans, sem alt af var nefndur litli Jói.
Svo lengi höföu þeir feögarnir veriS kallaðir þess-
um nöfnum, aS margir áttu erfitt meS aS muna þeirra
réttu nöfn.
Þegar litli Jói var ungur snáSi, fór hann. ferSir meS
pabba sínum; hann heyrSi hann tala um sjúkdóma og
lyf, um líf og dauSa, þrautir og þjáningar.
Um fátt varS mönnum tíSræddara í héraSinu en
þaS, hversu innilegt væri sambandiS milli þeirra feSg-
anna. Gamli læknirinn átti góSa konu og dætur, en þaS
vissu allir, aS litli Jói var honum kærastur; hann átti
heitasta blettinn í hjarta gamla læknisins, þótt allir ættu
þar hlýju.
Vegna þess aS litli Jói var eini sonurinn, mætti
ætla aS hann hefSi orSiS gjálífur og heimtufrekur; en
því fór fjarri aS svo væri; hann færSi sér í nyt öll þau
tækifæri, sem hann átti kost á til þess aS verSa aS