Saga: missirisrit - 01.06.1926, Blaðsíða 86
84 SAGA
sönnum manni. Jói litli North var alment álitinn góöur
drengur alveg eins og gamli læknirinn faðir hans, var
álitinn. góSur maður. Hann var námfús, staSfastur,
kurteis og prúður í framkomu, eins og faSir hans.
Þegar litli Jói hætti aS koma meS föSur sínum til
sjúklinganna, vissi fólkiS aS hann var kominn í burtu
í æSri skóla. Gamli læknirinn hélt áfram störfum sínum
og var nú aleinn.; en Jói hófst stig af stigi í mentun og á-
liti. Fréttir bárust um þaS, aS hann væri hæstur í sinni
deild, hefSi fengiS verSlaun og heiSurspeninga, og nyti
almenns álits í borginni þar sem hann var. Loksins
fréttist þaS aS hann væri útskrifaSur læknir og legSi aSal-
lega stund á skurSlækningar.
En þótt hann væri orSinn víSfrægur maSur annars-
staSar, þá gat fólkiS í heimahéraSinu aldrei hugsaS sér
hann neitt an,naS en litla Jóa.
Hann kom heim fjórum eSa fimm sinnum á ári, en
þaS var naumast aS móSir hans og systur hefSu tíma
til þess aS heilsa honum áSur en hann var kominn eitt-
hvaS burt meS föSur sínum í sjúkraferSir.
Á leiSinni töluSu þeir feSgarnir um starf sitt og
um fólkiS, sem á hjálp þyrfti aS halda. Þegar þeir komu
einhversstaSar, fagnaSi fólkiS syni gamla læknisins inni-
lega. Þegar þeir voru farnir, talaSi þaS sín á milli um
þaS, hvaS gamli maSurinn væri meS sjálfum sér stoltur
af syni sín.um. “Já,” sagSi gamla fólkiS, “Jói litli kann
aS vera kominn langt, en mikiS á hann nú samt eftir