Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 90
88 SAGA
lega veikur. “Mig dreymdi fyrir þessu,” sagði ein af
gömlu konunum. “Mig dreymdi nýlega, að eg var stödd
úti viS. ÞaíS var niðamyrkur og eg sá hvar kerra lækn-
isins fór og tveir hvítir hestar voru fyrir henni. Þeir
hlupu ákaflega. Hann er svo sem auörá'ðinn, draum-
urinn sá, ef eg hefi nokkuð vit á draumum.”
Nágrannarnir komu kvölds og morguns til þess að
spyrja um líSan gamla læknisins og hughreysta Jóa litla,
sem var aS reyna að bjarga föSur sínum. Stundum
töluSu þeir lengi saman feSgarnir í sjúkrastofunni. —
“ÞaS gle'Sur mig,” sagSi gamli læknirinn einu sinni, “a8
móðir þín og systur þínar sjá mig að eins, þegar mér líSur
bezt. Þú ert vanur aS sjá veikindi og þú þolir þaS. Eg er aö
enda lífdaga mína og eg er allskostar ánægSur — sér-
staklega ánægSur viS son minn. Þetta segi eg hvorki
móður þinni né systrum þínum; en það er satt. Eg
er viss um aS þú gerir þér grein fyrir því, hvað þér
hefir þótt vænt um mig. Umönnun þín er þaS mikiivæg-
asta í lífi mínu; sérstaklega nú, þegar eg er að kveöja
lífið.”
Sonur hans svaraði engu, en tók þétt i hönd hans.
“Eífsvélar mínar eru slitnar og við þær verður ekki
gert>” sagði sjúklingurinn nokkru- seinna. “ÞaS er að
eins um fáar vikur eða fáa daga — ef til vill ekki nema
um fáar klukkustundir að ræða. Eg þrái 1 frið. Þú
hefir komist nærri því að láta mér líöa vel. Náttúran
er mildari en eg hafði haldið. Eg tek eftir því, að þegar
eg þjáist, þá gefur þú mér lyf, sem eg þekki ekki; en