Saga: missirisrit - 01.06.1926, Blaðsíða 94
92 SAGA
fyrir þeirri fræg'S’ sem ungi læknirinn þegar haföi áunn-
ið sér, þá dá'öist þaö samt áreiðanlega að þeirri um-
hyggju, sem hann sýndi fööur sínum.
Gömlu mennirnir töluöu þó oftast um þetta, og mátti
heyra það á milli oröanna, hversu sárt þeir fundu til
þess, aö þeir höföu ekki notið neins, er viö þaö jafn-
aðist — synir þeirra flestra höföu einhvern veginn ver-
ið þeim fjarlægari.
Einn góöan veðurdag tók gamli læknirinn aftur einn
viö störfum sínum, en sonurinn fór burtu. ‘Vertu sæll,
Jói,” sagöi hann blátt áfram. "Hamingjan fylgi þér,
og skrifaðu eins oft og þér er mögulegt.”
Eftir þaö stundaöi gamli læknirinn störf sín eins
og áður. Hann hætti að fara langar næturferðir, nema
þegar eitthvað mikið lá við, og þá fór aðalhjúkrunar-
konan með honum; en það var alment álitið- aö hún væri
eins vel að sér og hver meðal læknir.
Gamli læknirinn. var orðinn þungur á sér og átti
erfitt með aö ferðast. Það var því stundum, þegar hann
var á ferð, að börn, sem hann hafði læknað, voru vafin
innan í ábreiöur og borin út til þess að sýna honum þau.
Þegar hann kvaddi og ók áfram, fyltust augu manna
tárum. Þeim fanst eins og hann væri á ferð til grafar.
A vissum tímum kom Jói litli, dvaldi vikutíma í senn
og hvíldi föður sinn. Þegar um eitthvað alvarlegt var að
ræða, fóru þeir báðir. Engum efa er það bundið, að á
þessum ferðum hafa þeir feðgarnir oft og nákvæmlega,