Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 96
94 SAGA
Jói litli var venjulega fremur fálátur, en nú bar
óvenjulega mikiS á því; hann talaSi varla orð frá
munni.
Þeir óku hratt þangaS til þeir komu aS Hafurs-
lækjarbrúnni; fóru yfir hana og svo eftir Sjödægru.
“FaSir þinn er aS verSa hrumur,” sagSi ökumaSur-
inn.; “en hann heldur áfram á meSan hann dregur
andánn.”
Þegar þeir komu í grend viS VíSsýni, tóku þeir eftir
því aS tveir hestar fyrir kerru komu af þvervegi inn á
brautina á undan þeim. ÞaS voru hestar gamla læknisins
og kerran hans. Hann var auSsjáanlega aS koma heim
frá einhverjum veikum. Hann var fjórSung mílu á undan
þeim, en þeir sáu samt glögt- hversu varlega hestarnir
fóru meS herra sinn. Þegar svörtu hestarnir komu aS
VíSsýni, staSnæmdust þeir eitt augnablik; þaS var eins
og gamli læknirinn vildi njóta þar útsýnisins og fegurS-
arinnar enn, þá einu sinni.
Hestarnir héldu síSan áfram, en fóru hægt. Ef til
vill hafa þeir hugsaS, eins og nágrannarnir héldu, aS
gamli læknirinn, sem nú var meira en hálf-áttræSur,
væri þreyttur og aS öllum líkindum sofandi.
Eftir því sem saman dró meS þeim, tók Jói betur
eftir, aS höfuSiS á gamla lækninum hreyfSist í takt viS
kerruna.
Þegar heim kom, fóru hestarnir varlega inn í gegn-
um hliSin, gengu alla leiS heim aS hesthúsi og staS-
næmdust þar. Jói litli stökk ofan til þess aS vekja föS-