Saga: missirisrit - 01.06.1926, Side 98
96
SAGA
Frá sjónarmiði hestsins.
(SamiS af Dýraverndunarfélaginu í Winnipeg.)
Ef hesturinn mætti mæla, myndi hann hafa margt
að segja, einkum þegar veturinn kemur. Hann myndi segja
keyraranum, hversu sárlega kjaftamélin bíta og særa
tunguna, þegar þeim er troöiS upp í hann, helköldum
og héluðum.
Hann myndi segja frá því, hvernig sér liSi, aS fá
ekkert annaS en ískalt vatn aS drekka, þegar hann væri
skjálfandi af kulda. Hann myndi tala um bitra næS-
inginn, sem hélar síSur hans, þegar hann þreyttur og
sveittur er látinn bíSa bundinn, ábreiSulaus, þar sem
frostiS næSir um hann.
Hann myndi tala um hálkuna á strætunum, og segja
frá hvernig sér liSi, þegar hann lægi failinn og meiddur
í fjötrum aktýgjanna, hræddur og skjálfandi undir
svipuhöggum keyrarans.
BerSu ekki hestinn, þegar hann. hnýtur. HugsaSu
um eigin tilfinningar, ef þú værir sleginn í hvert skifti,
sem þú rynnir til eSa hrasaSir. Vermdu kjaftamélin, áð-
ur en þú setur þau upp í hann. Taktu mesta kuliS úr
drykkjarvatninu, þegar þaS er mögulegt, ef þaS er sár-
kalt. Eáttu hann hafa nóg aS éta, og hreint aS liggja
á. FleygSu ábreiSu yfir hann í hesthúsinu, þegar nætur
eru kaldar, og eins ef hann er látinn bíSa úti í sval-