Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 101
SAGA 99
og er nú orðinn hress og heitur. Kveöur hann nú
konuna meS virktum og leggur svo af staS aftur og
lætur hestinn ráSa ferSinni, en á leiSinni heim kemur
honum til hugar, aS þetta muni vera eitthvaS skrítiS, því
enginn bær sé til á þessari leiS. En ekki datt honum
þaS í hug meSan han.n stóS viS á bænum.
SagSi séra GuSlaugur oft frá þessu æfintýri, og
þótti þaS meS öllu óskiljanlegt, nema meS þeirri einu
skýringu, aS þetta hafi veriS huldufólksbær, og aS hann
hafi etiö sig saddan hjá huldukonu, og á þeirri skoSun
mun hann hafa veriS.
FIRÐHRIF.
22. marz, 1920, klukkan hálf-tólf um kvöldiö, lá
eg vakandi í rúmi mínu. Ejós logaöi á boröinu, og
var maSurinn minn, Hjálmur Þorsteinsson, aö lesa í bók.
KyrS var í húsinu, því allir aSrir voru sofnaöir. Hrekk
eg þá alt í einu viS og segi: “HvaS datt?”
“Já, já. HeyrSist þér nú eitthvaS detta?” svaraSi
maöurinn minn.
“Já. ÞaS liggur þarna einhver svört flyksa niSur
á strætinu. 2E, eg held þaö sé hún Hrefna (dóttir mín)
og hún hafi dottiS. — Nei, ekki er þaS. Þarna standa
fjórir fætur upp í loftiö, og þarna stendur maöur neSar
á strætinu.’’
Þetta sem eg sagSi viS manninn minn, er nákvæm