Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 104
102
SAGA
BERDREYMI.
Eftir Skúla G. Bjarnason.
1.
Þegar eg var 14 ára gamall, þá dreymdi mig að eg
stæði fyrir utan hús foreldra minna og vera litiS til vest-
urs, en þar sá eg, mér til mikillar undrunar, orSiö
CANADA, og náöi þaö yfir hálft himinhvolfiS.
2.
17 ára gamall gekk eg á Flensborgarskólann í Hafn-
arfirSi. Þá dreymdi mig aS kennari minn, væri aS hlýSa
mér yfir Austurríki og Ungverjaland. Svo kom vorpróf-
iS, og þegar aS landafræSinni kom, þá hittist svo á, aS
eg hitti einmitt á þaS.
3.
18 ára gamall átti eg heima í ViSey. Var þaS
sama áriS og fiskiskipiS Ingvar fórst viS ViSey meS
allri áhöfn. Þá nokkru áSur dreymdi mig óvenjulega
mikiS, og verSur fæst af því skráS hér. En eitt af þvi
sem mig dreymdi þá, var, aS mér þótti vera kominn skóg-
ur beggja megin viS götuna, sem lá niSur aS sjónum.
Voru þaS stór og sterkleg tré, en sýndust alveg líflaus
og kolsvört. — Eftir slysiS, þegar margir hinna drukn-
uSu manna höfSu rekiS, voru líkin flutt heim i kirkjuna
og kistulögS þar, en á meSan veriS var aS bíSa eftir