Saga: missirisrit - 01.06.1926, Blaðsíða 111
SAGA 109
ekkert aS starfa í Winnipeg, en þar sem hann var stór
og duglegur, og vildi feginn verSa bláfátækri mó'Sur
sinni að liSi, lét hún þaS eftir honum, aS hann færi í
j árnbrautarvinnuna, og munaSi minstu aS hann fengi
sama kaup og þeir, sem fullorSnir voru. HafSi Kári far-
iS burtu snemma um voriS, og átti móSir hans ekki von
á honum fyrri en seint um haustiS.
MaSur Grimu, ÞórSur Jónsson frá Ardölum, var
dáinn fyrir ári síSan, en þá voru lífsábyrgSir ekki eins
tiSar og nú, og lét hann svo Grímu sama sem ekkert
eftir sig, nema börnin og orSstír ráSvands manns.
BróSur hafSi ÞórSur átt, sem Þorsteinn hét, og
flutt hafSi vestur um haf á undan ÞórSi. Fór hann til
Bandaríkjanna og hafSi kallaS sig eSa veriS kallaSur
Stoney Dal. HafSi enginn Islendingur spurt til hans
1 meira en tíu ár. HafSi Þorsteinn haft meira gaman af
mörgu ööru en stritvinnu. HafSi hann komist upp í
fjórSa bekk latínuskólans í Reykjavík, en orSiS aS hætta
sökum fjárskorts og óreglu. Brátt eftir aS hann kom til
Arneríku, sögSu menn aS hann hefSi lagt lag sitt viS
ntfarna duflara og ekkert annaS gert en spila peninga-
spd, einkum pókerspil, þegar síSast fréttist til hans.
Var því ekki aS furSa, þó allir Islendingar teldu hann
af> því á þeim árum var skammbyssan og rýtingurinm alt
af til taks, ef eitthvaS bar á milli, og oft spilaS á þeim
stöSum, sem lögreglan þekti lítiS til, eSa kærSi sig um
aS vera í aS staSaldri, en stórborgirnar seinar aS sakna