Saga: missirisrit - 01.06.1926, Side 116
114 SAGA
meS canadiskum mönnum, festust seinni nöfnin meira viö
hann, og trúSi hann því fast og stöSugt sjálfur, aS þau
væru hárrétt þýSing af íslenzku nöfnunum.
George hafði kent Kára a‘S spila póker, þegar þeim
leiddist á kvöldin. En í staS peninga notuSu þeir eld-
spýtur, sem George hafSi alt af á reiSum höndum, þvi
hann reykti mikiS. En aldrei spilaSi George upp á pen-
inga, þótt hann hefSi gaman af spilinu, þegar þaS var
spilaS í meinleysi, eins og hann kallaSi þaS. HúfSi hann
eitt sinn, er hann var nýlega kominn til landsins, spilaS
þaS í alvöru, og alvaran orSiS hon.um dýrkeypt gaman,
því aS lokum hafSi hann staSiS uppi í línbrókum einum
fata, peningalaus, úrlaus, hattlaus, skólaus og pípulaus —
og pípuleysiS hafSi honum þótt verst. ÞaS eina, sem
ekki hafSi veriS af honum reytt, var höfuSverkurinn um
daginn, þegar upp var staSiS eftir viSstöSulausa sólar-
hrings spilamensku og whiskydrykkju. Þá voru spilin
orSin aS tuggu, og botninn brotinn úr brennivínskjagg'
anum, svo ekkert leyndist eftir í lögginni. En öllu luku
þeir þó ekki úr kagganum, því eftir voru nokkur fer-
hyrnd stykki af heldur lélegu munntóbaki, sem höfSu
veriS negld viS botninn af vínbruggurunum, svo hiS
unga vín þeirra fengi aldnari keim og virSingarverSara
bragS. En George sór sig upp á þaS, aS þaS hefSi veriS
uppidagaSur kosningarkútur, sem þeir hefSu drukkiS úr.
Kári hafSi aldrei spilaS upp á peninga, en stundum
horft á þá, sem spiluSu. En til þess aS saga þessi verSi