Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 119
SAGA 117
gefningar misgerða sinna, en ófyrirgefin iðrun er ör-
vænting. Allar bjargir voru bannaSar. Hann gat aS
vísu komist kostnaSarlaust heim til sín, sem verkamaSur
járnbrautarfélagsins, en aS koma allslaus heim í alls-
leysiS hjá móSur sinni, eftir alla þessa mánuSi, gat
hann ekki hugsaS til. Og nú fór veturinn í hönd.
Kári var ekki mönnum sinnandi, og svo voru líka
fáir, sem um hann sintu, nema George, sem reyndi aS
visu aS hughreysta hann , en bölvaSi honum samt fyrir
vitleysuna og Jim fyrir illmenskuna. Raunar voru þaS
fleiri en George, sem þótti leikur sá, er Jim hafSi leikiS
þenna fátæka ungling, helzt til grár. En Jim hafSi yfir
þeim aS segja, og samtök engin meS þeim, svo aS hverj-
um einum þótti þaS hyggilegast, sökum eigin hagsmuna,
a.S láta ekki á neinu bera. Marir þeirra höfSu líka fariS
sömu för í hendur hans, þótt allir væru þeir fullvaxnir
menn, nema Kári.
Næsta kvöld bar ókunnan ferSalang aS tjaldstaS
þeirrar deildar, er Kári og George voru í. Hann var
niiSaldra maSur í sjón aS sjá og bar poka á baki. Hann
var í verkamannabúningi, bláum strigabuxum, svartri
niilliskyrtu og hafSi sterka leSurskó á fótum. HirSingja-
hatt bar hann á höfSi. Hann kvaSst heita Mr. Thorn-
dale, og baS um greiSa og fá aS liggja eínhversstaSar
mni um nóttina. SagSist hann vera lengi búinn aS vinna
viS járnbrautarlagningu fyrir félag þetta mörg hundruS
milur vestur af þessum staS, og vera nú á leiSinni i