Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 121
SAGA 119
erfiSa í Canada undir beru lofti.
Loks eftir langa eftirgangsmuni drógst hann á að
spila viS Jim, og mæltu þeir sér mót aS koma þar, sem
spila átti, aS hálftíma libnum.
George hafSi hlustaS á viSræSur þeirra, og meS
því honum leizt heldur vel á ókunna manninn, en svall
gremja í sinni til vistarstjórans, sökum meSferSar hans
á Kára, þá tók hann gestinn tali, svo lítiS bar á, og
ráSleggur honum aS hætta ei peningum sínum í fjár-
hættuspil viS Jim. Segir hann honum margar sögur máli
sínu til stuSnings og sönnunar, og síSast söguna af Kára.
ASkomumaSurinn. virtist láta sér standa á sama um
allar spilasögurnar, unz aS Kára kom. Þegar hann
heyrSi sögu hans, varS sem hann yrSi allur aS eintómri
eftirtekt. George furSaSi sig ekki á því. Honum fanst
sagan þess virSi, aS henni væri veitt athygli.
“Og drengurinn er bláfátækur, segirSu?” spurSi
ferSamaSurinn.
“Hann á bara ræflana, sem hann stendur í.”
“Og hvaS á móSir hans mörg börn í Winnipeg?”
“Fjögur. Kári þaS fimta.”
“Og þú sagSir aö móSirin væri allslaus ekkja?”
“Já.”
“Og hvaS er langt síSan maSur þessarar Mrs. Ar-
dal dó?”
George svaraSi því eins nákvæmlega og hann vissi.
“Og hver voru fyrri nöfn þessara hjóna? — Þau eru