Saga: missirisrit - 01.06.1926, Side 122
120 SÁGA
líklega einkennileg eins og Ardals-nafniS, sem er mjög
útlendingslegt.”
George sagSi honum nöfnin, og það með að þjóð-
erniS væri íslenzkt.
Gesturinn virtist sökkva sér niSur í djúpar hugsanir.
George áleit að hann væri aS hugsa upp ráS til þess
að sleppa með hægu móti viS að þurfa aS spila viS
Jim Dalton, þegar hann var búinn aS heyra, hversu mik-
ill viSsjálsgripur hann var. En þegar gesturinn tók til
máls, benti þaS þó ekki á aS svo væri.
ÞaS hlýtur aS vera leiSinlegt aS vera Islendingur
innan um hérlenda menn,” mælti hann. — “Eru þeir ekki
álitnir ósköp viltir og siSlitlir?” Og aSkomumaSurinn
horfSi einkennilegum spurningaraugum framan í George.
“Ojú, ekki vantar þaS. En hér er ekki gruflað svo
mikiS út í þjóSerniS, ef nafniS er þýtt á góSa ensku, svo
þaS sé þægilegt til framhurðar,” mælti George og var
sigurhreimur í röddinni.
Gesturinn leit hvast á hann, eins og hann væri aS
skygnast eftir, hvaS honum byggi í brjósti. En augna-
ráS hans varS strax mildara, þegar svipur George sýndi
ekkert annaS en sjálfsánægju, sem setti viSfeldiS bros á
andlitiS.
“Einmitt þaS. Svo íslendingar skifta þá um nöfn,
eftir þessu aS dæma?”
“Já, eg held þaS nú, svona sumir hverjir. Ekki
var eg skírSur George, og enginn af ætt minni veriS
kallaSur Simpson fyrri en eg.”