Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 123
SAGA 121
“Svo þú ert þá Islendingur ?” Þaö bjó engin undr-
un í spurningunni.
“Jú, jú. Þarna hefiröu einn siðleysingjann frammi
fyrir þér. Eg heiti á íslenzku Gunnlaugur Sigurösson,
fullu nafni, skal eg segja þér.”
“Það er ljótt nafn og langt. En ekki ertu hræöi-
legur á að líta,” svara'ði gesturinn og brosti.
“ViS erum vanalega þaS sem við sýnumst, Islend-
mgarnir,” mælti George drýgindalegur.
“En sýnist þið þó ekki heldur smámannlegir, þegar
þiS eruS búnir aS hola ykkur niSur í hólana og grafa
ykkur inn i ísinn og undir steinana?” spurSi hinn og
glotti góSmannlega.
“ÞaS er bláber lýgi. Alt saman haugalýgi. Þeir
eru ekki betri bjálkakofarnir og leirhreysin hérna en torf-
bæirnir á Islandi. Svo mikiS get eg sagt þér, Mr.
Thorndale,” svaraSi George ákafur.
Því get eg svo sem vel trúaS. Eg sagSi bara eins
°S eg hafSi heyrt. Persónulega get eg öllu góSu um
ykkur trúaS, Islendinga, nema þiS eruS líklega ekki hepn-
ir í spilum.”
Gesturinn var glettinn, en. George var ekki á því
láta þaS síSast nefnda sannast á Islendingum.
Eg heyrSi þó getiS um einn, fyrir mörgum árum,
sem græddi þúsund dali á einni nóttu suSur í St. Louis.”
Manstu hvaS hann hét?” spurSi aSkomumaSur meS
uiikilli eftirtekt.
Jú. Hann var föSurbróSir hans Kára hérna og