Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 124
122 SAGA
hét Þorsteinn Dal. Mesti æfintýramaður, en dauöur nú.
Hefir líklega verið drepinn í Bandaríkjunum.”
“ÞaS er nú ekkert ólíklegt, aS hann hafi fengiS aS
snýta rauSu, hafi hann grætt margar nætur eins og þú
segir frá,” svaraSi gesturinn alvarlegur, og tók silfur-
krossinn eins og ósjálfrátt upp úr vasanum á dökku
skyrtunni. Strauk um hann meS hægri hendinni hugs-
andi, en fitlaSi viS vatnshylkiS meS vinstri hendi. Mr.
Thorndale hlaut aS hafa kipt í ógáti í krossinn, því
silkibandiS spratt í sundur á hálsi hans. Var þaS fest
saman meS fjaSralás úr silfri, sem virtist opna sig, ef
í þaS var tekiS. LokaSi gesturinn því í snatri upp um
hálsinn, og stakk krossinum aftur í vasa sinn. George
hafSi horft meS mikilli eftirtekt á krossinn, sem sýnd-
ist vera frá átta til tíu þumlungar á lengd.
"Þú munt vera kaþólskur, fyrst þú berS þetta fram-
an á þér’?” spurSi George, og fanst þetta atvik gefa sér
fulla heimild til aS grenslast eftir, hvernig á krossinum
stæSi.
“Ekki er svo„” svaraSi ókunni maSurinn blátt á-
fram. “En krossinn er samt gjöf frá múnk nokkrum,
sem eg frelsaSi eitt sinn úr dauSans greipum á mjög ein-
kennilegan hátt. Hann gaf mér vatnshylkiS líka, og lét
þaS um mæ'lt, aS svo lengi sem eg bæri hvorttveggja á
réttan hátt, þá mundi mig ekki saka. Hann meinti þaS
vist þannig, aS eg ætti aldrei aS drekka þaS, sem sterkara
væri en vatn, og hversu vel sem eg treysti öSrum, þá
ætti eg aS treysta krossinum bezt.”