Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 129
SAGA 127
“Nei, þa'ð dettur raér ekki í hug a'ð segja.”
“Já, eg hugsaði það. Og ef faðir þinn væri lifandi
nú og sæi þig svikinn og rændan á þennan hátt, myndi
hann ekki hafa heimtaS peningana til baka af þeim, sem
hafði þá af þér?”
“Jú. Eg gæti trúað því að hann hefði gert þaö.’’
“En því get eg þá ekki gert það?”
“Af því þú ert mér vandalaus, og eg get ekki
þegið peninga frá þér, án þess að vinna fyrir þeim, því
þótt þú ynnir þá af Jim, þá er það þinn gróði en ekki
minn.”
“Gott og vel! Þú segist mundir hafa tekið við pen-
ingunum, ef faðir þinn hefði náð þeim. Er þér þá
nokkur fróun í að vita það, þrákálfurinn litli, að það er
ekki þér vandalaus maSur, sem er aS skila þér pening-
unum þínum aftur, heldur Þorsteinn Dal, föSurbróSir
þinn.”
Kári varS orSlaus af undrandi fögnuSi. Hann
faSmaSi föSurbróSur sinn aS sér, og neitaSi ei lengur
aS taka á móti peningunum. Svo spurSi hann næstum
feimnislega:
“En því gengurSu ekki undir þínu nafni, kæri föS-
bróSir?”
“FarSu þér nú hægt, drengur minn. ÞaS er ekki
annaS n.afn, ef þú gáir vel aS. 'Betri þýSing aS minsta
kosti heldur en á nafninu hans Gunnlaugs þíns, sem
varS aS George. Fyrsti stafurinn í Þorsteinn, er þó
áreiSanlega íslenzkt Þorn, og Thorn á ensku, og dal