Saga: missirisrit - 01.06.1926, Síða 131
SAGA 129
muna: aS eg óska þess, að hvorki þú n.é hún minnist
á það við nokkurn mann, að það hafi veriS eg, sem þú
hittir. Mér hæfir bezt aS ha'lda áfram aS vera dauSur í
minningu Landa minna, eins og eg virSist vera, og eins
og eg er í raun og sannleika öllu félagi þeirra fyrir löngu
síSan. En ýmsa hérlenda menn, eins og t. d. aS taka
Jim Dalton, varSar ekkert um aS vita aS eg sé Islend-
ingur, og þess vegna máttu ekki láta Gunnlaug kunningja
þinn vita annaS en aS eg sé þér ókunnugur, þótt eg
skilaSi þér dölunum, sem Jim tók frá þér í ójöfnum
leik. Mér finst þú þurfir ekki aS skammast þín fyrir aS
segja, aS þú tækir á móti þeim af manni, sem vi'ldi bæta
upp óréttindi, og var áSur búinn aS lofa þér hjálp sinni.
Gunnlaugur skilur þetta aS minsta kosti, og eg held
allir nema þú.”
Skömmu eftir þetta kvöddust þeir frændurnir. Mr.
Thorndale hvarf bráSlega sjón.um, en Kári hélt áfram
beina leiS heim til móSur sinnar í Winnipeg, og sagSi
henni upp alla sögu. VarS meiri fögnuSur en frá verSi
sagt, í litla skúrnum, þegar Kári kom heim og færSi
móSur sinni peningana og gaf systkinum sínum gott i
niunninn. Og þegar Gríma opnaði böggulinn frá Mr.
Thorndale, kom þaS í ljós, aS í honum voru þúsund dalir
1 gulli, silfri og bankaseSlum. Snerist heimkomufögnuS-
ur Kára upp í stórhátíS, og kofinn þeirra varS aS traustri
borg vonar og áhyggjuleysis.
Nokkrum dögum eftir heimkomu sína skrifaSi Kári
bréf til George Simpson, eins og hann hafSi lofað hon-