Saga: missirisrit - 01.06.1926, Side 140
138 SAGA
oss leita aS einhverju nýju. Látum oss reyna afl ástar-
innar og guös, sem er sannleikur.” Þegar oss hefir
hlotnast þaö, þá hefir alt annaö veizt oss.
STöÐUG VINNA.
MatSur er nefndur Brúni. Hann bjó samt ekki á
Brúnastöðum, eins og hinn íslenzki nafni hans, því hann
átti heima í Bandaríkjum Ameríku. Brúni var viljugur
vinnumat5ur, en ákaflega klaufskur og klunnalegur, og
var því oft rekinn úr vistinni. Leiddist honum þat5 mjög,
og var þatS hans mesta mein, at5 geta ei hlotiti neinn
varanlegan samastatS.
Loks fékk hann vinnu vitS at5 búa um postulínsvarning
í afarmiklu vöruhúsi. Fyrstu tvo dagana gekk alt eins
og í sögu, en þrit5ja daginn vart5 honum sú skyssa á at5
mölva stórt og vandat5 skrautfat. Borgunardaginn var
hann botSatSur inn á skrifstofu umsjónarmannsins.
“Helming launa yt5ar vertSur haldit5 vikulega, unz
þér hafit5 borgat5 skrautkerit5 at5 fullu, sem þér brutut5,”
mælti umsjónarmat5urinn.
“Hvers virtSi var kerit5?” spurt5i Brúni met5 kvít5a.
“Hér um bil þrjú hundrut5 dali,” var svaritS.
“Húrra!” hrópat5i Brúni, kastatSi húfu sinni í loft upp,
og kunni sér ekki læti fyrir fögnutSi.
Et51ilega spurtSi umsjónarmat5urinn hann at5, hvat5
þessi gletSilæti hans ættu at5 þýöa.
“Ó, herra minn gótSur! Nú lítur svo út, at5 eg sé þá
loksins búinn at5 fá stöt5uga vinnu,” svarabi Brúni.