Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 145
SAGA 143
sneri sér til þín og trySi á þig,” svaraSi sú bláklædda
meS gusti miklum.
“Á hvað trúir hún þá?’’
“A alt sem ilt er og stríðir á móti veldi þínu og
dýrS."
“ÞaÖ er þungur vitnisburöur,” mælti konungurinn
dapurlega, kallaöi á þjón sinn, sagði honum aS sníSa
fjötrana af bandingjanum, færa hann í laug, smyrja sár
hans og búa um þau, og færa hann svo aS vörmu spori
í sjúkrakufli fram fyrir sig, svo hann gæti svaraS fyrir
sig sjálfur.
Þjónninn gerSi sem fyrir hann var lagt. Og innan
stundar stóS unga konan. frammi fyrir konunginum, viS
hliS hinnar öldruSu, sem leit hana óhýru auga.
“A hvaS trúir þú, barniS mitt'?” spurSi konung-
urinn.
"Eg trúi ekki mörgu af því sem eg skil ekki. En
eg þrái sannleikann og leita hans stöSugt," svaraSi hún
upplitsdjörf.
“Hví ieitar þú sannleikans?”
“Sökum þess eg elska hann.”
"Segir hún satt?” spurSi konungurinn þá blá-
klæddu.
“ÞaS er víst — á hennar mælikvarSa mælt. Hún
kallar alla vítisvitleysuna sannleik, sem stríSir á móti
fflér og þínu heilaga nafni.”
‘En á hvaS trúir þú þá?” spurSi konungurinn, og
leit hina bláklæddu hvassri sýn.