Saga: missirisrit - 01.06.1926, Page 149
SAGA 147
beiö hans ineö hjartslætti hinnar óvissu ástar. Hún vonaSi
og kveiS, þráSi og örvænti í einu.
“Halló, Rúna!” kallaSi hann til hennar, þegar hann
átti eftir nokkur fet til hennar. Hann ætlaSi sér auSsjá-
anlega aS ganga til hennar og heilsa meS handabandi og
bjóSa hana velkomna. En stanzaSi alt í einu, þegar hon-
um varS litiS í andlit hennar.
"Nei, ert þetta þú sjálf!” kallaSi hann undrandi upp
yfir sig.
“ÞaS ætla eg sjálfum þér aS segja um,” svaraöi hún
og brosti.
En í staS þess aS fitja upp á trýniS, var brosiö svo
ómótstæSilega yndislegt og aölaöandi, aS nú var þaS
hjartaS í Finni, sem fór á staS fyrir alvöru. ÞaS skein
aS vísu í mjallhvítar tennur, en þær stóSu ekki leng-
ur út, og þær voru allar litlar og jafnar, eins langt og
hann gat séS, og fóru ljómandi vel undir vörunum.
Hann var ekki vitund hræddur viS þær. Augun voru
hin sömu djúpu og innilegu, en, þau sýndust skærri og
djarfari. ÞaS var vegna þess aS hvítu augnahárin og
brýrnar voru orönar dekkri en áöur. Hvítguli blærinn
var orSinn módökkur. Og kinnarnar voru ekki lengur
gráar og freknóttar. Þær voru rjóSar og hvítar. Svona
mikla fegurS hafSi Finnur aldrei séS í einu andliti. Hann
leit niSur fyrir sig, gekk til hennar sem í draumi og
rétti henni hendina.
“Vertu velkomin heim, Rúna,” mælti hann og tók
þétt og hlýlega í hönd hennar, og var þaS goldiö í sömu