Dagrenning - 01.10.1947, Side 8
miklu átaka, sem nú fara fram í heiminum
urn Palestinu og málefni Gyðinga yfirleitt.
Svo virðist sem lausn Palestinuvandanrálsins
ætli að verða eitt erfiðasta r iðfangsefni Sanr-
einuðu þjóðanna og e. t. v. verður það sá
neistinn, sem að lokum kveikir í tundrinu.
Af þessu, sem nú hefir verið tilfært úr
bók Rutherfords, má glögglega sjá hvert
liann telur vera hið mikla hlutverk íslands
og Islendinga á komandi tímum og í fram-
haldi þessara hugleiðinga spyr hann:
„En sé opinberunum Pýramídans og Biblí-
unnar sleppt, er þá nokkur sérstök ástæða
til þess að Island hafi forystuna um þakkar-
gjörð og endurvakningu?"
Og svar hans er þetta:
„Já, áreiðanlega! Það er vissulega ekkert
land í Evrópu, ef ekki í öllum heiminum,
sem hefir jafnmikla ástæðu til þakkargerðar
á þessum tímum eins og ísland. Nú, (1942),
þegar allar þjóðir heimsins, nreð tölu, jafnt
stríðsaðilar sem hlutlausir, eiga við alvarleg-
ar þjáningar að stríða vegna hinnar miklu
heimsstyrjaldar, hefir hagur íslands aldrei
verið jafngóður í allri sögu þess. Enn frem-
ur hætist það við ánægju, frelsi og efnalega
velmegun, að íslendingar þurfa ekki að ótt-
ast innrás frá hinurn morðsjúku árásarseggj-
um nazista, því að Iandið’ er vel verndað af
öflugunr bieskum og ainerískum hersveit-
um. (Lbr. hér.) íslenzka þjóðin ætti framar
öllum öðrum að vegsama Guð, dag og nótt,
fyrir slík gæði, frelsi og frið þegar allur um-
. heimurinn engist sundur og sarnan af kvöl-
urn. Þótt ísland eigi hvorki landher, flota
né fluglið er Guð nú að íæia sönnur á,
hvernig hann verndar lítið og varnarlaust
ríki í veröld, sem er öll grá fyrir járnum.“
í lok kaflans um ísland farast höfundin-
um orð á þessa leið:
„Sé til nokkur Jslendingur, sem ekki er
fulíur þakklætis til Guðs fyrir svo undur-
samlega umhygg/u í slíkum háskaheimi, þá
er sá að vinna landi sínu alvarlegt tjón, því
séu þeir margir, mun Guð vafalaust sjá sig
tilneyddan að sviíta íslendinga einhver/u af
núveiandi jaiðneskii sælu þeina, til þess að
hin andlegu veiðmæti veiði hæna metin og
endurvakningin geti hafizt.“
Niðurlagsorð Rutherfords um þetta efni
eru svo þessi:
„Látið þetta mikla kall um þakkaigjöið og
endun'akningu hljóma hátt í séihveni ísl-
lenzkii kiikju, svo að ísland megi framvegis
njóta sinnar núverandi sælu, og aðrar þjóðir
verða hvattar til endurvakningar líka. Þannig
er sýnt, að hin komandi rnikla andlega end-
urvakning á „eyjum vestursins" hefjist lengst
í norðri þessara eyja, á íslandi, og breiðist
suður til Bretlandseyjanna.“
II.
Straumur tírnans líður hratt áfram og við-
horf öll gerbreytast á skammri stundu. Þeg-
ar Islendingar lásu fyrst þessi aðvörunarorð,
sem auðkennd eru í kaflanum hér á undan,
var víst fæstum, sem datt það í hug, að svo
skammt nryndi þess að bíða, að allt gerbreytt-
ist í efnahagsmálum íslenzku þjóðarinnar
sem raun hefir á orðið.
Árið 1945, þegar bók Rutherfords kom
út á íslenzku, var íslenzka þjóðin ríkari að
fjármunum en hún hafði nokkru sinni verið
í allri sögu sinni. Sú skýrsla um efni hennar
á hverjum tírna, sem sönnust er, er ársskýrsla
sjálfs þjóðbankans, Landsbanka íslands. Hún
færir oss þann fróðleik, að í júnímánuði 1945
hafi „nettóinneign Landsbanka íslands og
Utvegsbankans hjá erlendunr bönkum, ásamt
erlendum verðbréfum og víxlum á útlönd“
komist hæst og numið 580 milljónum og 518
þúsundum kióna. Þessi sama skýrsla Lands-
bankans fræðir okkur svo ennfremur um
það, að hálfu öðiu áii síðai, eða í áislokin
6 DAGRENNING