Dagrenning - 01.10.1947, Page 22
nokkur átök, aðrar koma af sjálfu sér, ef rétt
er stefnt. Enginn þarf að ætla að breytingin
komi mjög hratt, það er best hún komi smátt
og smátt. Þjóðin verður fyrst að sameinast
gegn aðalskaðræðisaflinu — kommúnisman-
um — og útrýma því að mestu og þá fyrst
gctur hinn nvi tími hafizt.
Ég veit enn fremur, að kommúnistar og
tagllmýtingar þeirra, hálfkommúnistar í öll-
um flokkum, muni telja þessar skoðanir mín-
ar landráð og sleikjuskap við Bandaríkin, en
um það fæst ég ekki. Mér finnst eðlilegt, að
sú manntegund haldi slíku fram, annað væri
lienni ósanrboðið. \7ið þá menn þýðir ekki
að ræða neitt mál, þeir eru „slegnir blindu“.
Ég veit einnig, að ýmsir muni telja að
ég sé andlega vanheill, þar sem ég held slík-
um „firrum“ fram sem þeim, að menn eigi
að hætta lygum, rógburði og níði hver um
annan, og fara að taka hreinar afstöður til
málefna þjóðarinnar. En gleggsta dæmið
um „geðbilun“ mína munu þeir telja það,
að ég trúi á hjálp frá æðri sviðum í þessurn
efnum fyrir trú á Jesúm Krist, en þeir gleyrna
jafnframt að þjóðin hefir á launum nokkur
lnmdruð menn til þess að halda henni við
þessa trú, nreð því að prédika á sunnudög-
um, og þeir gleyma líka að í öllum kennslu-
bókum er þjóðin talin „kristin“. Það lægi því
næst að leggja þá menn, sem halda fram geð-
bilun af þessum ástæðum, inn á Klepp til
athugunar.
Ég biðst ekki undan sanngjarnri gagnrýni
né því að bera ábyrgð orða minna. Ég veit,
að ýmsa kann að svíða undan þeim sannleika,
sem hér er sagður, og það er þá vegna þess
að slegið er á kaun. Best gerðu þeir menn
í því, að játa í einrúmi yfirsjónir sínar og
snúa aftur af villigötum þeim, sem þeir nú
eru kornnir á, og öðlast þannig fyrirgefningu
fvrri misgerða sinna.
Ég veit ennfremur, að leigutól „myrkra-
valdsins“ hvar í flokki, sem þau finnast, og
það jafnt innan kirkjunnar sem utan henn-
ar, munu hæðast að þeirri höfuðkenningu,
sem hér er flutt, að þjóðir og einstaklingar
gjaldi synda sinna og yfirsjóna, og að lausn
vandans liggi í sinnaskiptum eða algerðri hug-
arfarsbre}'tingu. En látum þá menn hlægja.
Sá, sem ekki þolir spott þeirra er sjálfur óhæf-
ur til afturhvarfs.
Öll vor ógæfa liggur í því, að þjóðin hefir
vfirgefið þann grundvöll, sem einn er nægi-
lega traustur til að byggja á honum framtíð
lands og þjóðar, en sá grundvöllur er trúin
á Jesúm Krist, frelsara mannkynsins, og ]rá
kenningu, sem hann hefir flutt öllum þjóð-
um. Þegar vér tökum að byggja á þeirn grund-
velli að nýju mun fara að birta í íslenzku
þjóðlífi, og sú birta verður varanleg.
XI.
Ég hefi skrifað þessa grein af innri þörf.
Síðan ég fór að veita spádómum Biblíunnar
athygli og sannfærðist um, að þeir eiga að
miklu levti við þá tíma, sem nú standa vfir,
hefir sú hugsun sífellt sótt að mér, að það
væri skylda mín að segja þjóð minni sann-
leikann, hversu sár, sem hann væri, og hversu
illa, sem hann kærni við samtíð mína, og
liversu rniklar óvinsældir, sem hann bakaði
sjálfum mér.
Hver einasti rnaðrir, sem vill lesa í hinni
heilögu bók, Biblíunni, getur sjálfur gengið
úr skugga um það, að hún segir nákvæmlega
fyrir þau átök, sem nú standa yfir. Enginn
skilur þetta til fulls fr'rr en liann þekkir
þjóðirnar, sem nú eru uppi, og veit hverjar
þær voru á þeim dögum, er spádómar
Biblíunnar urðu til. Höfuðatriðið er að
skilja það og sjá, að hinar engilsaxnesku
þjóðir eru Israelsmenn, sem nú koma fram á
sjónarsviðið sem stórþjóðir — „eins og sand-
ur á sjávarströnd“. Af þeim munu að lokum
„allar þjóðir jarðarinnar blessun hljóta",
en það verður ekki h;r en síðustu átökin hafa
20 DAGRENNI NG