Dagrenning - 01.10.1947, Blaðsíða 33
,,Guð talar einu sinni, já, tvisvar, en mennirn-
ir gefa því ekki gaum, en þá opnar liann eyru
þeirra (með þrumugný „hörmungadagsins")
og innsiglar v'iðvörunina til þeirra til þess
að fá þá til þess að láta af fyrirætlunum
sínurn, og forða manninum við drambi."
#
Drottinn vor brá upp fegurstu myndinni
af komu sinni, er hann sagði, „því að eins og
hinn fagri ljómi kenmr frá austri og varpar
geislum allt til vesturs, þannig mun verða
korna mannssonarins (Matth. 24. 27). Flest-
um þýðendum hefir skjátlast hcr og nota
þeir orðið elding þar sem auðsætt er að tal-
að er um ljóma sólar, því að eldingar koma
ekki úr austri og varpa geislum til vesturs.
Það er alveg jafn títt að þær komi úr einhverri
annari átt, og sjaldgæft að þær fari beint
yfir himinhvolfið, ef það kemur þá nokkurn
tíma fyrir. Sú ein líking getur verið í þessum
orðum Drottins, að átt sé við ljóma sólar,
hann kemur alltaf frá austri og skín allt til
vestursins. Það er því sýnt að gríska orðið
astrape, sem þarna er notað, er rangþýtt og
sama er að segja þar sem Lúkas notar það í
17. 24. Annað dærni unr það að Drottinn vor
notaði þetta orð, astrape, er hjá Lúkasi 11.
36, þar lýtur það að birtu af lampa og er
þýtt „birta“. Þýðendur höfðu rígskorðað
hugsun sína við ranga hugmynd um það
hvernig Drottinn vor rnyndi koma og opin-
bera sig, og leiddi það þá í þá villu að þýða
asfrape með elding. Þeir hugðu að hann
myndi koma skyndilega eins og glampi af
eldingu en ekki birtast smám saman eins og
árdagsroðinn. Fögur mynd er oss sýnd með
sólarupprásinni sem líkingu að dögun sann-
leika og blessunar á komudegi hans. Drott-
inn hefir sigurvegarana með sér í þessari lík-
ingu og segir: „Þá munu hinir réttlátu skína
eins og sólin í ríki föður þeirra.“ Spámaður-
inn notar sama táknmálið og segir: „Rétt-
lætissólin mun upp renna með græðslu und-
ir vængjum sínum.“ Það dagar smám saman’,
en loks eyðir ljómandi fullbirtan algerlega
myrkri illsku, vanþekkingar, hjátrúar og
synda.
Það hefir og enn fremur stuðlað að því
að gera þessi atriði óljós að þýðingin á orðinu
parousia er ónákvæm. í sumum enskurn þýð-
ingum er það þýtt með nærveru en almenna
þýðingin er koma. í endurskoðuðu þýðing-
unni er þessari villu haklið en það viðurkennt
utanmáls að rétta þýðingin sé nærvera.
Gríska orðið „parousia“ merkir alltaf nær-
veru, að einhver sé konrinn og það ætti aldrei
að leggja í það sama skilning og venjulega
er lagður í íslenzka orðið komu. Texti sá,
sem vér höfum verið að athuga, kennir oss
því, að návist manns-sonarins nmni smám
saman birtast eða opinberast, eins og dög-
unin.
Drottinn vor varar oss þannig við jreirri
villu að búast nú við lionum eins og hann
v'ar en ekki „eins og hann er.“ Þeir vaða í
villu, það gerðu og Gvðingarnir í fvrra skipt-
ið, sem liann kom. Þessar falsvonir fá þennan
flokk manna til þess að gefa orðum spá-
mannsins bókstaflega merkingu (Sak. 14. 4).
„Fætur hans munu á þeim degi standa á
Olíufjallinu" o. s. frv. Þeir gæta þess ekki
að þetta eru fætur Jahve — og það getur naum-
ast ræzt í bókstaflegum skilningi. Þeir koma
ekki auga á að fætur eru þarna táknmál
á sama hátt og í Sálm. 91.12; Jes. 32. 7; Sálm.
7. 6 og mörgum öðrum stöðum. Ef þeir vissu
livers þeir ættu að vænta, þá myndu þeir ekki
skyggnast eftir manninum Jesúm Kristi,
því að konungurinn mikli kemur eins og Ijós
sólar.
Ef vér höfum hugfasta hina réttu þýðinguá
orðinu parousia þá komumst vér að raun
um að ekki er víst að átt sé við að eitthvað
sjáist þótt sagt sé að það sé nærverandi, það
getur átt við eitthvað, sem er hjá oss en
DAGRENNI NG 31