Dagrenning - 01.10.1947, Side 38
Vér heyrum stormgnýinn. Miklum her-
sveitum hefur verið safnað og þær búnar til
orustunnar, og vér sjáum að æ ber hraðar og
hraðar að úrslitastundinni með hverjum líð-
anda degi. Vér þurfum engu að kvíða, því
að „Guð er oss hæli og styrkur, örugg vörn
í nauðum.“ Fyrir því hræðumst vér ekki, þótt
jörðin (þjóðfélagsskipan sú, er nú ríkir)
haggist, og fjöllin (ríkin) bifist og stevpist
í skaut sævarins (hins lagalausa lýðs, sem
eigi lætur stjórnast) þótt djúp hans gnýji og
frevði (af deilum stríðandi flokka). Þótt fjöll-
in gnötri fyrir brimróti hans.“ (Sálm. 46. 1
—3.) „Það er til elfur (orð Guðs, uppspretta
sannleika og náðar), kvíslir hennar munu
gleðja Guðs borg, hinn lielga reit í tjald-
búð hins hæsta (helgidóminn — kirkjuna þar
sem hinn hæsti velur sér bústað.) Guð er í
henni og eigi mun hún bifast. Guð hjálpar
henni.“ (Sálm. 46., 5—6.) Sjá hverja evðingu
Drottinn hefir gert á jörðu. Hann lætur
sh'rjaldir hætta.
Nú á tímum erum vér að njóta hjálpar
þessarar, sem lofað var, samkvæmt þörfum
vorum, á þann hátt, að vér crum gerðir að
trúnaðarmönnum vors himneska föður, oss
eru kynntar fyrirætlanir lians og vér erum
fullvissaðir um kærleika hans og ævarandi
náð, og jafnvel gerðir að samverkamönnum
hans.
Með skynsamlegum ályktunum og sam-
kvæmt ritningununi getum vér nokkurn veg-
inn scð hvenær, og við hvers konar aðstæður,
kirkja Krists öðlast algera lausn, en það verð-
ur þá enn meira umhugsunarefni hvernig
hún verður upphafin í dýrðinni. Vér snúum
oss þá að nýju til hinna guðlegu spádóms-
orða og leitum að svari.
Páll segir: „Vér verðurn allir að umbreyt-
ast (þcir lifandi engu síður en hinir látnu
heilögu), þetta hið forgengilega á að íklæð-
ast óforgengileikanum og þetta hið dauðlega
að íklæðast ódauðleikanum, því að hold og
blóð getur ekki erft guðsríki og eigi erfir hið
forgengilega óforgengileikann."
Auk þessa munum vér taka eftir þeirri að-
ferð, að sumir verða gerðir dýrðlegir eða þeirn
umbreytt fyrst og aðrir síðar. Dýrðlegur hef-
ir dauði hinna heilögu orðið í augum Drott-
ins. (Sálm. 116. 15) og enginn þeirra hefir
gleymst, þótt þeir hafi sofið lengi. Nöfn
þeirra eru rituð í ríki hinmanna, að þeir skulu
teknir í tölu frumburða kirkjunnar. Posfulinn
lýsir vfir því, að þeir, sem lifa og eftir eru við
konm Drottins, skulu alls ekki verða á undan
hinum sofnuðu. (Þess. I. 4. 15.) Þcir, sem í
}esú sofa, þurfa alls ekki að sofa áfram og
bíða eftir hinum, sem á lífi eru, heldur verða
þeir þegar upp reistir, er það eitt fyrsta verk
Drottins er hann tekur við hinu mikla veldi
sínu. Þeir limir af líkama Krists, sem sofið
hafa, verða fyrstir inn í ríki dýrðarinnar.
Það er ekki með bcrum orðurn sagt, hve-
nær hinir sofandi hcilögu verða vaktir, en
það má álykta um það af dæmisögu Krists
urn ríka manninn ættgöfga (hann táknar
Drottinn vorn Jesúm). Er hann var kominn
aftur og hafði tekið við húsi sínu, lét
liann það verða sitt fyrsta verk að kalla til
sín þjónana, sem liann hafði trúað fvrir fé
síii’u meðan hann var fjan'erandi, og launa
þeim trúu. Það er skynsamlcgt að álykta, að
launin hafi verið greidd jafnskjótt og Drott-
inn vor tók við liinu mikla veldi sínu, þegar
eftir endurkomuna.
Þar eð upprisa kirkjunnar lilýtur að fara
fram einhvem tíma nú á „uppskerutímabil-
inu“ (Op. 11. 18), teljum vér það skynsam-
legustu ályktunina, og í fullkomnu samræmi
við allar fyrirætlanir Drottins, að hinirheilögu
postular og aðrir „sigurvegarar“ þessarar ald-
ar, þeir, er í Jesú sváfu, séu nú upprisnir
andar, í líkingu Drottins síns og nreistara;
ef vér höfum Jrað hugfast, að þeir eru nú
andar eins og Drottinn þeirra og honum líkir,
þá verður það, að vér sjáum þá ekki, engin
36 DAGRENNI NG