Dagrenning - 01.04.1948, Blaðsíða 35

Dagrenning - 01.04.1948, Blaðsíða 35
öræfi —, Jóel 2., 3) og með landskjálftum (Sak. 14., 4), sem munu alveg umhverfa yfir- borði þess (Sak. 14., 10). Þegar hin raun- verulega endurreisn hefst, verður hún gerð á ósnortinni mold, þar sem öll spor kaup- mennskubragða mannanna, — sem á tákn- málinu eru nefnd Babylon, — verða afrnáð. Musteri Órnars er alls ekki hin eina „viður- stvggð eyðingar“ sem stendur, þar sem hún á ekki að vera, um það ber vitni eftirfarandi útdráttur úr Palcstine Pictuie (1936) eftir Douglas Duff, þar sem hann lýsir Jerúsalem eins og hún er nú. Þeim, sem þekktu Pale- stínu, eins og hún var fyrir 40—50 árum, þegar flest þar minnti á þá daga, er Drott- inn vor fór þar um foldu, mun blöskra sú mynd, sem lierra Duff dregur nú upp af lienni, og finnast sem verið sé að bjóða heim jDeim dórni, sem sagður er fyrir í spádónr- unurn. Herra Duff var lögreglufulltrúi í Palestínu um átta ára skeið. Eftir fjögurra ára fjan'eru kom hann svo aftur þangað, sem hann hafði gegnt embættinu. Hann varð skelfingu lost inn af því, sem fyrir augun bar. Honum farast orð á þessa leið: „Breytingarnar, sem höfðu gerzt á þessuin fjórum hiaðfleygu áium, voiu svo stórfeUd- ar, að ég hefði aldiei getað tiúað því, ef ég hefði ekki séð þæi s/álfur. Ég fyiiilít ekki ný/ungar fyrii þæi sakii, að þæi eiu nýjar; held ekki fiam afkáialegu óhieinlæti gegn bættri heilsuvernd, en það er hr)rllilegt að sjá Jerúsaiem eins og hún ei nú. Það geiii mann veikan, agndofa af leiðiblandinni undi- un. Tuinai, hvolfþök, flöt þök og oddhvass- a 1 buistii, og húsum í fáránlegasta öfgastíl ægii saman við hálfaustuilenzk afskiæmi, sem engir hefðu getað látið séi detta í hug aðiii en geðbiiaðir menn, ofuiseldii haskis- vímu, ótiúlega viðbjóðsiegur hiæiigiautui aí byggingum, sem ekki bei vitni um neitt annað en mátt gerspiiitrar fegurðarkenndar, sem helzt í hendur við ótakmaikað peninga- vaid. Það, sem sennilega stingur mest í augu, er breyting sú, sem oiðin er á tengslunum milli gömlu borgarinnar innan við múranna (þeirri /erúsalem, sem býr í iiugum vorum og hjöitum) og ófreskjunnar hiæðilegu, sem hefir veiið ungað út við hliðina á henni. fenisalem er iubbaleg, glæný, ósvífnislcg verziunarborg með óhófslegum, giingursleg- um, rcmbilætislegum byggingum. Gegnwn nýsmíðina ieggur olíuódauninn að vitum voi- um, ódaun, sem ekki er blandinn neinum tvíræðum votti af foinum ylmi. Gamla boig- in ei nú ekkert annað en hornreka þessarar glæný/u borgar. Fyiiilitið safn. Vansæmandi foreldii, sem hið dulgetna ungviði blygðasf sín nn'kið fyrír, og reynir eftir beztu föng- um að hylja múia hennai og hlið með óffyni- legu pijáli tízkubvgginga." Þannig er hin nýja Zion — Jerúsalem vorra daga —, þdaunn af kaupmennsku og pen- ingagræðgi — „Mammon ranglætisins“ (Lúk. 16., 9) fenginn brottrekna ráðsmanninmn, honum til lífsviðurværis. Slíkt getur ekki átt sér neinn stað í ríki Guðs á jörðu og er þess vegna ekkert hrvggðarefni, þótt spádómarnir segi fyrir gereyðingu þess í hinum mesta landskjálfta', sem nokkurn tíma kemur. Þá verður vandamál Palestinu — og Zionista — levst að fullu. II. SANNLEIKURINN UM ÍSRAEL OG JÚDA. '^Tér skulum nú rannsaka þá sagnfræðilegu ” undirstöðu, sem sú villukenning er reist á, að Palestína sé það land, sem Gyðingum hafi i’erið valið, og þar eigi að stofna hreint Gyðingaríki. Þetta er bvggt á því, að Jósúa lagði landið undir sig í upphafi, og síðan á DAGRENNING 33

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.