Dagrenning - 01.12.1950, Qupperneq 22

Dagrenning - 01.12.1950, Qupperneq 22
U. N. O. (Snmeinuðu þjóðirnar). í septemberhefti tímaritsins „Fellowship“ þ. á. skrifar ritstjórinn F. B. Edgell, smágrein undir fyrirsögninni U. N. O. Grein þessi er á ýrnsan hátt hin athyglis verðasta en þó sérstaklega fyrir þá athugun, sem lrann hefur gert á 2. sálmi Davíðs í þessu sambandi. Hann segir þar: „Eftirfarandi þýð- ing á 2. Davíðssálmi er gerð eftir nákvæman samanburð og athugun á merkingu hinna hebresku orða sálmsins, án þess að binda sig við hina viðurkenndu þýðingu á (ensku) Biblíunni.“ Þýðingin er á þessa leið, er henni hefur verið snúið á íslenzku: „Hví er það, að þjóðirnar samansafnast og lýðurinn ímyndar sér eitthvað af engu? Ráð- gjafar jarðarinnar bera sig saman og þjóð- liöfðingjamir rökræða án Jehóva og hans heilindum, sem mest þjá þessa samtíð, að biðja urn þróun allra sannra þjóðfélagsdyggða og iðkun þeirra, guðstrúar, siðferðis, spar- neytni, samheldni, fórnfýsi og hjálpsemi, í einu orði sagt, að íslenzka þjóðin verði leidd á, og gangi framvegis, Guðs vegi. Ef almenn- ur bænadagur getur orðið til þess, að sameina þjóðarsálina til bænarátaks um þetta, þá er ég ekki í vafa urn að rætast rnunu orð Jesú í Fjallræðunni: Þá mun allt þetta veitast yður að auki. Það er mikill sannleikur, sem Lincoln for- seti sagði: Það er ekki aðalatriðið að Guð sé okkar rnegin, heldur það, að við séum Guðs megin. Amen. srnurða. „Látum oss,“ segja þeir í rauninni, „virða að engu hömlur laganna“. Hann, sem í hæðunum situr, hlær; Drottinn hæðist að þeirn. Hann mun fyrirskipa þeim í reiði sinni og þjaka þeim í sinni réttlátri ónáð. Nú hef ég sett konung minn á hina heilögu Zionar- hæð. Því vil ég lýsa yfir: „Þú ert sonur minn, í dag hef ég alið þig. Bið þú mig, og ég mun gefa þér þjóðirnar sem arfleifð þína og yztu hjara veraldarinnar þér til eignar. Þú skalt brjóta þær í sundur með járnsprota og rnola þær sem leirker. \7erið því vitrir þér ráðgjafar, veitið at- hygli fyrirmælum mínum, þér sem gerst hafið dómarar í málefnum heimsins. Þjónið drottni með lotningu og kætist með varúð. Hallið yður að syninum, að hann verði yður eigi reiður og þér tortímist á vegi yðar þegar reiði hans kemur í ljós. Sælir eru allir þeir, er setja traust sitt á Hann.“ Síðan segir höf.: „Er hægt að finna nákvæmari lýsingu á hinum Sameinuðu þjóðum og eðlilegri skýr- ingu á gagnsleysi þeirra, en hér kernur fram? Og hvemig mætti bæta úr þessu? Lækn- ingin fæst aðeins með einu rnóti: Leitið trausts hjá Konunginum, senr tekinn er við völdum og þegar er byrjaður að mola þjóð- irnar eins og leirker." Og höf. heldur áfram: „Ég vil hætta á að bera fram ákveðna til- lögu: Ég legg til að konungur vor og drottn- ing, ásamt ráðherrum Bretlands og foringj- um stjórnarandstöðunnar, og ennfremur for- seti Bandaríkjanna og ráðherrar lians svo og 20 DAGRENNING

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.